Fjármálastjóri hjá Samherja segir mútugreiðslur í Afríku nauðsynlegar
FréttirSamherjaskjölin

Fjár­mála­stjóri hjá Sam­herja seg­ir mútu­greiðsl­ur í Afr­íku nauð­syn­leg­ar

Brynj­ar Þórs­son, fjár­mála­stjóri Sam­herja á Kana­ríeyj­um, sem með­al ann­ars kom að greiðsl­um til namib­ískra ráða­manna, seg­ir að „svo­kall­að­ar mútu­greiðsl­ur“ séu „stand­ard“ í Afr­íku. Þetta kom fram í yf­ir­heyrsl­um yf­ir Brynj­ari sem hef­ur stöðu vitn­is í rann­sókn Sam­herja­máls­ins hjá hér­aðssak­sókn­ara. Brynj­ar sagði Sam­herja hafa beitt sömu að­ferð­um til að kom­ast yf­ir kvóta í Mar­okkó og Má­rit­an­íu, áð­ur en fyr­ir­tæk­ið hóf út­gerð í Namib­íu.
„Með þessu missti kirkjan að minnsta kosti eina sál“
Fréttir

„Með þessu missti kirkj­an að minnsta kosti eina sál“

Skrúf­að var fyr­ir heitt vatn á tveim­ur bæj­um í Reyk­holts­dal í Borg­ar­firði í byrj­un júlí. Bæ­irn­ir hafa ver­ið heita­vatns­laus­ir síð­an. Ábú­end­ur á bæn­um Skáney segja óbil­girni og yf­ir­gang fyrr­ver­andi prests í Reyk­holti, Geirs Waage, rót­ina að mál­inu. Í gildi sé samn­ing­ur við kirkju­mála­sjóð til næstu 37 ára um kaup og sölu á vatn­inu.
Opinbert fyrirtæki einkavæðir viðhald á ljósastaurum: Arðsemin leyndarmál
Fréttir

Op­in­bert fyr­ir­tæki einka­væð­ir við­hald á ljósastaur­um: Arð­sem­in leynd­ar­mál

Tekj­ur Orku nátt­úr­unn­ar af við­haldi á ljósastaur­um í sveit­ar­fé­lög­um, með­al ann­ars Reykja­vík, námu tæp­lega 590 millj­ón­um króna í fyrra. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur haf­ið sölu­ferli á þess­ari rekst­arein­ingu. Fram­kvæmda­stjór­inn Berg­lind Ólafs­dótt­ir seg­ir að verk­taka­þjón­usta eins og við­hald sam­ræm­ist ekki kjarn­a­starf­semi fyr­ir­tæk­is­ins.
Vaxtahækkanir lánastofnana: „Þetta er bara svakalegt og hefur mikil áhrif á öll heimili“
ViðskiptiHúsnæðismál

Vaxta­hækk­an­ir lána­stofn­ana: „Þetta er bara svaka­legt og hef­ur mik­il áhrif á öll heim­ili“

Kona sem er 62 ára göm­ul seg­ir frá því hvernig greiðslu­byrð­in af óverð­tryggða hús­næð­is­lán­inu hef­ur hækk­að um tæp­lega helm­ing á einu ári. Kon­an seg­ist ráða við af­borg­an­irn­ar en að það gildi ekki um alla. Hún seg­ist frek­ar selja íbúð­ina og flytja úr landi en að taka verð­tryggt lán sem hún seg­ir að beri 12 til 13 pró­senta vexti í raun í ljósi verð­bólg­unn­ar í land­inu.
Skýrslan um Laugaland: Stúlkurnar voru beittar kerfisbundnu og alvarlegu andlegu ofbeldi
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Skýrsl­an um Lauga­land: Stúlk­urn­ar voru beitt­ar kerf­is­bundnu og al­var­legu and­legu of­beldi

Nið­ur­staða skýrslu Gæða- og eft­ir­lits­stofn­un­ar vel­ferð­ar­mála slær því föstu að stúlk­ur sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu hafi ver­ið beitt­ar and­legu of­beldi. Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem rætt var við lýsti því að hafa ver­ið beitt­ar lík­am­legu of­beldi og fjöldi til við­bót­ar stað­festi að hafa orð­ið vitni að slíku. Barna­vernd­ar­stofa brást hlut­verki sínu.
Mikill meirihluti vill leiguþak og leigubremsu
Fréttir

Mik­ill meiri­hluti vill leigu­þak og leigu­bremsu

Fast að því þrír af hverj­um fjór­um Ís­lend­ing­um styðja að tek­ið verði upp þak á leigu­greiðsl­ur og hækk­un á leigu verði brems­uð, sam­kvæmt nýrri könn­un. Meiri­hlutastuðn­ing­ur er við slík­ar að­gerð­ir í öll­um þjóð­fé­lags­hóp­um. Stuðn­ing­ur­inn er minnst­ur á með­al kjós­enda Sjálf­stæð­is­flokks og Við­reisn­ar, þó þeir já­kvæðu séu í meiri­hluta þar líkt og hjá öðr­um.
Strákurinn sem dreifði nektarmyndunum sendi hughreystandi skilaboð á sama tíma
Fréttir

Strák­ur­inn sem dreifði nekt­ar­mynd­un­um sendi hug­hreyst­andi skila­boð á sama tíma

Freyja Gunn­ars­dótt­ir var fimmtán ára þeg­ar nekt­ar­mynd­ir af henni fóru í dreif­ingu. Ger­and­inn neit­aði að taka mynd­irn­ar nið­ur, sagð­ist hafa keypt þær og eiga þær. Hún leit­aði þá til móð­ur hans sem sagði að hún hefði ekki átt að taka mynd­irn­ar. Nokkr­um mán­uð­um síð­ar lenti Freyja illa í jafn­aldra sín­um, en þrátt fyr­ir játn­ingu rík­ir enn óvissa í mál­inu þrem­ur ár­um síð­ar.
Forystukonur í Flokki fólksins segjast hafa verið sagðar of geðveikar til að vera marktækar
Fréttir

For­ystu­kon­ur í Flokki fólks­ins segj­ast hafa ver­ið sagð­ar of geð­veik­ar til að vera mark­tæk­ar

Þrjár kon­ur sem starf­að hafa í for­ystu Flokks fólks­ins á Ak­ur­eyri segj­ast hafa ver­ið sagð­ar of vit­laus­ar eða jafn­vel geð­veik­ar til að vera mark­tæk­ar. Þær full­yrða að Brynj­ólf­ur Ingvars­son, odd­viti flokks­ins í bæj­ar­stjórn Ak­ur­eyr­ar, hafi hót­að þeim starfs­leyf­is­svipt­ing­um á fundi fyr­ir þrem­ur dög­um.
Í dag eru 80 ár frá fundi í Kreml sem réði úrslitum í orrustunni um Stalíngrad
Flækjusagan

Í dag eru 80 ár frá fundi í Kreml sem réði úr­slit­um í orr­ust­unni um Stalíngrad

Í dag, 13. sept­em­ber, eru rétt 80 ár frá því fund­ur var hald­inn í Kreml þar sem segja má að ör­lög hafi ráð­ist í einni gríð­ar­leg­ustu orr­ustu seinni heims­styrj­ald­ar en sú var þá nýhaf­in við Stalíngrad í Suð­ur-Rússlandi. Þjóð­verj­ar og banda­menn þeirra höfðu að skip­an Ad­olfs Hitlers ráð­ist inn í Sov­ét­rík­in í júní 1941. Markmið þeirra var að ger­sigra hinn...

Mest lesið undanfarið ár