Lífeyrissjóður hefur keypt skuldabréf Ölmu leigufélags fyrir tæpa 3 milljarða
FréttirLeigufélagið Alma

Líf­eyr­is­sjóð­ur hef­ur keypt skulda­bréf Ölmu leigu­fé­lags fyr­ir tæpa 3 millj­arða

Líf­eyr­is­sjóð­ur­inn Festa hef­ur bund­ið fé sjóðs­fé­laga sinna í leigu­fé­lag­inu Ölmu sem tals­vert hef­ur ver­ið fjall­að um á síð­ustu vik­um. Fram­kvæmda­stjóri eign­a­stýr­ing­ar Festu seg­ist skilja að ein­hver kunni að fetta fing­ur út í það en að á sama tíma þurfi að vera til leigu­fé­lög. Hann seg­ir að Festa hafi brýnt Ölmu að sýna hóf gagn­vart við­skipta­vin­um sín­um.
Alma frysti leiguna hjá fólki og vísaði til samfélagslegrar ábyrgðar
FréttirLeigufélagið Alma

Alma frysti leig­una hjá fólki og vís­aði til sam­fé­lags­legr­ar ábyrgð­ar

Leigu­fé­lag­ið Alma frysti leig­una hjá leigj­end­um sín­um um mitt ár á grund­velli að­stæðna í sam­fé­lag­inu. Fé­lag­ið sagði að fryst­ing­in gilti út þetta ár. Alma hef­ur nú boð­að stíf­ar hækk­an­ir á nýj­um leigu­samn­ing­um þrátt fyr­ir að að­stæð­ur í sam­fé­lag­inu hafi ekki breyst frá miðju ári.
Segir óráðsíu og eftirlitsleysi ríkja í úthlutun á milljarða króna byggðakvóta
FréttirKvótaúthlutanir Byggðastofnunar

Seg­ir óráðs­íu og eft­ir­lits­leysi ríkja í út­hlut­un á millj­arða króna byggða­kvóta

Tæp­lega tveggja millj­arða byggða­kvóta er út­hlut­að ár­lega frá ís­lenska rík­inu. Út­hlut­un á rúm­lega 300 millj­óna byggða­kvóta til fyr­ir­tækja á Djúpa­vogi sem eru í meiri­hluta­eigu norskra lax­eld­is­fyr­ir­tækja var brot á lög­um. Byggða­stofn­un hef­ur breytt verklagi sínu vegna þessa máls. Sig­ur­jón Þórð­ar­son, vara­mað­ur í stjórn Byggða­stofn­un­ar, seg­ir óverj­andi hvernig byggða­kvót­an­um er út­hlut­að.
Útvarpsstjóri mótmælti mögulegum 388 milljóna niðurskurði hjá RÚV
FréttirRÚV

Út­varps­stjóri mót­mælti mögu­leg­um 388 millj­óna nið­ur­skurði hjá RÚV

Stefán Ei­ríks­son út­varps­stjóri brást illa við mögu­leg­um nið­ur­skurði hjá Rík­is­út­varp­inu á fjár­lög­um fyr­ir næsta ár. Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Vil­hjálm­ur Árna­son, vildi taka fé af RÚV og styrkja N4 og var þetta rætt inn­an fjár­laga­nefnd­ar. Stefán vill ekki ræða sam­töl sín við Lilju Al­freðs­dótt­ur ráð­herra en seg­ist standa vörð um RÚV á hverj­um degi.
Hækkuðu viðbúnaðarstig lögreglu eftir að grunuðum í hryðjuverkamáli var sleppt
FréttirHryðjuverkaógn á Íslandi

Hækk­uðu við­bún­að­ar­stig lög­reglu eft­ir að grun­uð­um í hryðju­verka­máli var sleppt

Rík­is­lög­reglu­stjóri hækk­aði við­bún­að­ar­stig eft­ir að mað­ur sem grun­að­ur er um að hafa lagt á ráð­in um hryðju­verk á Ís­landi var lát­inn laus úr gæslu­varð­haldi. Ekki hef­ur ver­ið greint frá þessu fyrr en í dag, um hálf­um mán­uði eft­ir að við­bún­að­ar­stig var hækk­að.

Mest lesið undanfarið ár