Íslenskur leikmaður veðjaði á eigið lið og hundruð annarra leikja
Fréttir

Ís­lensk­ur leik­mað­ur veðj­aði á eig­ið lið og hundruð annarra leikja

For­dæma­laust mál er kom­ið upp í ís­lensk­um fót­bolta. Knatt­spyrnu­mað­ur sem lék með Aft­ur­eld­ingu í fyrra veðj­aði á hundruð knatt­spyrnu­leikja á þriggja mán­aða tíma­bili síð­asta sum­ar í gegn­um veð­mála­síð­una Pinnacle, sam­kvæmt gögn­um sem veð­mála­vef­síð­an kom til KSÍ. Fimm leikj­anna voru hjá hans eig­in liði, en fjór­um leikj­anna tók leik­mað­ur­inn, Sig­urð­ur Gísli Bond Snorra­son, sjálf­ur þátt í.
Byggðakvóti fari þangað „sem veiðar og vinnsla eiga framtíð fyrir sér“
FréttirTillögur Auðlindarinnar okkar

Byggða­kvóti fari þang­að „sem veið­ar og vinnsla eiga fram­tíð fyr­ir sér“

Í til­lög­um starfs­hópa Auð­lind­ar­inn­ar okk­ar er gert ráð fyr­ir að al­menn­ur byggða­kvóti verði af­lagð­ur. Hon­um verði í þess stað bætt við strand­veið­ar og sér­tæk­an byggða­kvóta. Sér­tæk­um byggða­kvóta verði ráð­staf­að á færri staði en nú og Byggða­stofn­un leggi mat á hvaða svæði eigi fram­tíð fyr­ir sér í veið­um og vinnslu.
Munaði hársbreidd að Spaugstofan hætti við þátttöku í Skaupinu
FréttirÁtök í Áramótaskaupinu

Mun­aði hárs­breidd að Spaug­stof­an hætti við þátt­töku í Skaup­inu

Spaug­stofu­mönn­um var til­kynnt af fram­leið­end­um Ára­móta­s­kaups­ins að þeir fengju ekki borg­að fyr­ir þátt­töku sína held­ur yrði pen­ing­um veitt til Mæðra­styrksnefnd­ar. Leik­arn­arn­ir leit­uðu til stétt­ar­fé­lags síns vegna þessa. Fram­kvæmda­stjóri stétt­ar­fé­lags­ins seg­ir það hvernig stað­ið var að mál­um „gjör­sam­lega gal­ið“.
Elliði bæjarstjóri hjálpar fyrirtæki sem selur honum hús við áhrifakaup í Ölfusi
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Elliði bæj­ar­stjóri hjálp­ar fyr­ir­tæki sem sel­ur hon­um hús við áhrifa­kaup í Ölfusi

Elliði Vign­is­son, bæj­ar­stjóri í Ölfusi á Suð­ur­landi, hef­ur að­stoð­að þýska fyr­ir­tæk­ið Heidel­berg og fyr­ir­tæki sem það á með ís­lenska námu­fyr­ir­tæk­inu Jarð­efna­iðn­aði við að reyna að kaupa sér vel­vild í Þor­láks­höfn með veit­ingu fjár­styrkja. Jarð­efna­iðn­að­ur er í eigu út­gerð­ar­manns­ins Ein­ars Sig­urðs­son­ar. Þetta fyr­ir­tæki á líka hús­ið sem Elliði býr í.
Skaupið í hættu eftir að framleiðendur hættu samskiptum
FréttirÁtök í Áramótaskaupinu

Skaup­ið í hættu eft­ir að fram­leið­end­ur hættu sam­skipt­um

Leik­stjóri Skaups­ins kvart­aði til RÚV und­an fram­göngu fram­leiðslu­fyr­ir­tæk­is­ins sem gerði ára­móta­s­kaup­ið. Þrýst­ing­ur um að taka Skaup­ið í nýja mið­bæn­um á Sel­fossi, duld­ar aug­lýs­ing­ar og fal­in fjár­hags­áætl­un varð til þess að upp úr sauð. Reynt var að afmá Ölfusár­brú út úr senu, eft­ir að Sig­ur­jón Kjart­ans­son sagði rangt frá um að eng­ar úti­tök­ur hefðu far­ið fram á Sel­fossi.
Hlutur Vísis-systkinanna í Síldarvinnslunni 18 milljarða virði
Fréttir

Hlut­ur Vís­is-systkin­anna í Síld­ar­vinnsl­unni 18 millj­arða virði

Þeg­ar greint var frá kaup­um Síld­ar­vinnsl­unn­ar á Vísi í fyrra­sum­ar kom fram að sá hluti kaup­verðs­ins sem greidd­ur yrði með hluta­bréf­um væri 14 millj­arð­ar króna. Síð­an þá hef­ur hlut­ur­inn hækk­að um fjóra millj­arða króna. Verð­mæt­asta eign­in sem Síld­ar­vinnsl­an keypti var 3,54 pró­sent hlut­deild af út­hlut­uð­um fisk­veiðikvóta.
Bæjarstjórinn í Ölfusi kaupir hús af umsvifamiklu námufyrirtæki í sveitarfélaginu
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Bæj­ar­stjór­inn í Ölfusi kaup­ir hús af um­svifa­miklu námu­fyr­ir­tæki í sveit­ar­fé­lag­inu

Elliði Vign­is­son, bæj­ar­stjóri í sveit­ar­fé­lag­inu Ölfusi, keypti íbúð­ar­hús af fé­lagi sem er í eigu námu­fyr­ir­tæk­is­ins Jarð­efna­iðn­að­ur. Fyr­ir­tæk­ið flyt­ur út vik­ur frá Þor­láks­höfn og vinn­ur að því að tryggja sér frek­ari námu­rétt­indi í sveit­ar­fé­lag­inu. Eig­end­ur fé­lags­ins eru út­gerð­ar­mað­ur­inn Ein­ar Sig­urðs­son og Hrólf­ur Öl­vis­son. Elliði seg­ir enga hags­muna­árekstra hafa kom­ið upp vegna þess­ara við­skipta.
Nám í notkun hugvíkkandi efna ekki viðurkennt
Fréttir

Nám í notk­un hug­víkk­andi efna ekki við­ur­kennt

Há­skóli sem Sara María Júlíu­dótt­ir, skipu­leggj­andi ráð­stefnu um hug­víkk­andi efni, seg­ist stunda masters­nám við, hef­ur ekki feng­ið við­ur­kenn­ingu til að veita há­skóla­gráð­ur. Mið­ar á ráð­stefn­una seld­ust dræmt enda kost­uðu þeir allt að 145 þús­und krón­ur. Hluti mið­anna var gef­inn. Sara María full­yrð­ir að eng­inn ann­ar fjár­magni ráð­stefn­una og miða­sal­an dugi til.

Mest lesið undanfarið ár