Íslensk stjórnvöld „verða að hætta mannréttindabrotum“
Fréttir

Ís­lensk stjórn­völd „verða að hætta mann­rétt­inda­brot­um“

Ís­lensk stjórn­völd þver­brjóta al­þjóða­lög og mann­rétt­indi með því að vista meiri­hluta gæslu­varð­halds­fanga í ein­angr­un. Þetta segja mann­rétt­inda­sam­tök­in Am­nesty In­ternati­onal í nýrri skýrslu. Ís­lenska dóms­mála­ráðu­neyt­ið full­yrti að ein­angr­un væri ein­ung­is sam­þykkt af dómur­um í ítr­ustu neyð og að upp­fyllt­um ströng­um skil­yrð­um. Á tveggja ára tíma­bili höfn­uðu dóm­ar­ar fjór­um beiðn­um lög­reglu en sam­þykktu rúm­lega þrjú hundruð.
Telur að traust erlendra stjórnvalda glatist ef upplýst sé um fjölda neyðarvegabréfa
Fréttir

Tel­ur að traust er­lendra stjórn­valda glat­ist ef upp­lýst sé um fjölda neyð­ar­vega­bréfa

Úr­skurð­ar­nefnd um upp­lýs­inga­mál hef­ur kom­ist að þeirri nið­ur­stöðu að ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið þurfi ekki að upp­lýsa um hversu mörg neyð­ar­vega­bréf hafi ver­ið út­gef­in á grund­velli nýrr­ar reglu­gerð­ar sem und­ir­rit­uð var í fyrra. Það tók nefnd­ina 252 daga að kom­ast að þeirri nið­ur­stöðu. Full­yrt hef­ur ver­ið að reglu­gerð­inni hafi ver­ið breytt eft­ir að Ragn­ar Kjart­ans­son leit­aði til Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur um að­stoð fyr­ir Pus­sy Riot.
Áhrif langvarandi togstreitu eru mikil á samfélagið
Fréttir

Áhrif langvar­andi tog­streitu eru mik­il á sam­fé­lag­ið

Fram­kvæmda­leyfi í einu yngsta ár­gljúfri heims var fellt úr gildi. Að­spurð hvort Hnútu­virkj­un í Hverf­is­fljóti sé end­an­lega úr sög­unni, seg­ir Ingi­björg Ei­ríks­dótt­ir: „Það er auð­vit­að ekk­ert bú­ið fyrr en það er bú­ið.“ Hún er formað­ur Eld­vatna – sam­taka um nátt­úru­vernd í Skaft­ár­hreppi og hef­ur ásamt hópi fólks bar­ist gegn virkj­un­inni í vel á ann­an ára­tug.
Heidelberg hefur þurft að greiða hundruð milljóna í sektir vegna mengunar
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Heidel­berg hef­ur þurft að greiða hundruð millj­óna í sekt­ir vegna meng­un­ar

Starf­semi þýska sements­fyr­ir­tæk­is­ins Heidel­bergs er um­deild víða um heim. Mann­rétt­inda­sam­tök hafa gagn­rýnt fyr­ir­tæk­ið fyr­ir að starfa á her­numd­um svæð­um, bæði í Palestínu og Vest­ur-Sa­hara. Fyr­ir­tæk­ið hyggst byggja möl­un­ar­verk­smiðju í Þor­láks­höfn þar sem mó­berg verð­ur unn­ið í sement.
Jörðin eftir 250 milljón ár: Reykjavík í næsta nágrenni við Dakar í Senegal
Flækjusagan

Jörð­in eft­ir 250 millj­ón ár: Reykja­vík í næsta ná­grenni við Dak­ar í Senegal

Fyr­ir 250 millj­ón­um ára voru öll meg­in­lönd Jarð­ar sam­an­kom­in í einni tröllauk­inni heims­álfu sem við köll­um Pangeu. Sú hafði ver­ið við lýði í tæp 100 millj­ón ár og var reynd­ar byrj­uð að trosna svo­lít­ið í sund­ur. Enn liðu þó tug­ir millj­óna ára áð­ur en Pangea klofn­aði end­an­lega í tvær minni risa­álf­ur, Láras­íu og Gondwana­land, sem löngu síð­ar leyst­ust upp í...

Mest lesið undanfarið ár