Hver var Makbeð?
Flækjusagan

Hver var Mak­beð?

Í Borg­ar­leik­hús­inu er nú ver­ið að sýna harm­leik Shakespeares um Mak­beð Skotakóng og hina ónefndu lafði hans. Leik­stjóri sýn­ing­ar­inn­ar er einn efni­leg­asti leik­stjóri Evr­ópu um þess­ar mund­ir, Uršulė Bartoševičiūtė frá Litáen. Leik­stjór­ar nú­tím­ans fara vit­an­lega sín­um eig­in hönd­um um efni­við Shakespeares en hvernig fór hann sjálf­ur með sinn efni­við, sög­una um hinn raun­veru­lega Mac Bet­had mac Findlaích sem vissu­lega var kon­ung­ur í Skotlandi?
Silkimaurar koma til hjálpar gegn krabbameini
Flækjusagan

Silkimaur­ar koma til hjálp­ar gegn krabba­meini

Þótt mikl­ar fram­far­ir hafi orð­ið í bar­áttu við krabba­mein á síð­ustu ár­um og ára­tug­um veld­ur þó enn mjög mikl­um vanda hve seint og illa get­ur geng­ið að greina krabb­ann — jafn­vel eft­ir að hann er far­inn að vinna veru­leg her­virki í lík­ama manna. Marg­ar teg­und­ir krabba­meins finn­ast vart nema sér­stak­lega sé leit­að að ein­mitt því, og liggi sjúk­dóms­grein­ing því ekki...
Ríkissáttasemjari: Lagði tillöguna fram og kynnti hana sem ákvörðun án kosts á samráði
FréttirKjaradeila Eflingar og SA

Rík­is­sátta­semj­ari: Lagði til­lög­una fram og kynnti hana sem ákvörð­un án kosts á sam­ráði

Í grein­ar­gerð Efl­ing­ar fyr­ir Fé­lags­dómi er því hald­ið fram að Efl­ingu hafi aldrei gef­ist tæki­færi á að ræða miðl­un­ar­til­lögu rík­is­sátta­semj­ara held­ur hafi hún ver­ið kynnt sem ákvörð­un sem bú­ið væri að taka. Efl­ing tel­ur það í and­stöðu við lög um stétt­ar­fé­lög og vinnu­deil­ur.
Icelandair sér fram á bjartari tíma eftir 80 milljarða tap frá 2018
Viðskipti

Icelanda­ir sér fram á bjart­ari tíma eft­ir 80 millj­arða tap frá 2018

Upp­gjör Icelanda­ir Group fyr­ir ár­ið 2022 var birt í gær. Þar má lesa að fé­lag­ið horfi fram á bjart­ari tíma, í kjöl­far þess að hafa tap­að 826 millj­ón­um króna á síð­asta ári, sé mið­að við árs­loka­gengi banda­ríkja­dals. Upp­safn­að tap fé­lags­ins frá ár­inu 2018 nem­ur um 80 millj­örð­um. „Við höf­um náð vopn­um okk­ar,“ seg­ir Bogi Nils Boga­son for­stjóri.
KGB-maðurinn lokar safni andófsmannsins á „afmæli“ innrásar
Flækjusagan

KGB-mað­ur­inn lok­ar safni and­ófs­manns­ins á „af­mæli“ inn­rás­ar

Einn hug­rakk­asti and­ófs­mað­ur­inn gegn þeirri kúg­un og þeim mann­rétt­inda­brot­um sem við­geng­ust í Sov­ét­ríkj­un­um var kjar­neðl­is­fræð­ing­ur­inn Andrei Sak­harov. Hann átti á sín­um tíma mik­inn þátt í að þróa sov­ésku vetn­is­sprengj­una en sner­ist síð­an gegn stjórn­völd­um í landi sínu og hóf óþreyt­andi bar­áttu gegn kúg­un­ar­stjórn­inni. Ár­ið 1975 fékk Sak­harov frið­ar­verð­laun Nó­bels fyr­ir bar­áttu sína. Hann fékk að sjálf­sögðu ekki að fara til...

Mest lesið undanfarið ár