Leynd yfir styrkjum laxeldisfyrirtækja til menntaskólanáms
FréttirLaxeldi

Leynd yf­ir styrkj­um lax­eld­is­fyr­ir­tækja til mennta­skóla­náms

Fyr­ir­hug­að er að bjóða upp á nýja náms­braut í sjáv­ar­út­vegi í fimm mennta- og fjöl­brauta­skól­um á lands­byggð­inni. Þrjú lax­eld­is­fyr­ir­tæki á Vest­fjörð­um fjár­magna skipu­lagn­ingu náms­ins. Skóla­meist­ari Mennta­skól­ans á Ísa­firði, Heið­rún Tryggva­dótt­ir, seg­ir að hún hafi heyrt gagn­rýn­isradd­ir um þessa að­komu fyr­ir­tækj­anna en að um sé að ræða já­kvæða þró­un þar sem þetta sé hag­nýtt nám sem snú­ist bæði um hag­nýt­ingu sjáv­ar­ins og einnig nátt­úru­vernd.
Ísland gerði ekkert mat á starfsemi rannsóknarmiðstöðvar Kína út frá þjóðaröryggi
FréttirKína og Ísland

Ís­land gerði ekk­ert mat á starf­semi rann­sókn­ar­mið­stöðv­ar Kína út frá þjóðarör­yggi

Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir ut­an­rík­is­ráð­herra seg­ir að eng­ar heim­ild­ir séu til í ís­lensk­um lög­um sem heim­ila eft­ir­lit með rann­sókn­ar­mið­stöðv­um eins og þeirri sem heim­skautamið­stöð Kína og Ís­land reka á Kár­hóli. Hún seg­ir að sam­skipti Ís­lands við NATO um mið­stöð­ina séu háð trún­aði.
„Af hverju beið hún ekki sjálf með sitt bréf?“
FréttirSalan á Íslandsbanka

„Af hverju beið hún ekki sjálf með sitt bréf?“

Formað­ur fjár­laga­nefnd­ar, Bjarkey Ol­sen Gunn­ars­dótt­ir, sendi fyr­ir­spurn um starfs­loka­samn­ing for­stjóra Ís­lands­banka en ekki um sölu­þókn­an­ir vegna söl­unn­ar á hlut rík­is­ins í bank­an­um, að sögn Þor­bjarg­ar Sig­ríð­ar Gunn­laugs­dótt­ur þing­manns Við­reisn­ar. Hún tel­ur um „mjög skýr­an póli­tísk­an leik“ að ræða.
Gylfi hefur fengið 50 milljónir frá ráðuneytum og undirstofnun Ásmundar Einars
Fréttir

Gylfi hef­ur feng­ið 50 millj­ón­ir frá ráðu­neyt­um og und­ir­stofn­un Ásmund­ar Ein­ars

Á þrem­ur ár­um hef­ur Gylfi Arn­björns­son, fyrr­ver­andi for­seti ASÍ, feng­ið greidd­ar rúm­ar 50 millj­ón­ir króna frá fé­lags­mála­ráðu­neyt­inu, Vinnu­mála­stofn­un og mennta­mála­ráðu­neyt­inu. Ásmund­ur Ein­ar Daða­son var fé­lags­mála­ráð­herra þeg­ar greiðsl­ur það­an og frá Vinnu­mála­stofn­un voru innt­ar af hendi. Þeg­ar Ásmund­ur Ein­ar fór yf­ir í mennta­mála­ráðu­neyt­ið fylgdi Gylfi hon­um þang­að.
Borgin standi í vegi fyrir „stórfjölskylduhúsi“ sem þjóni þörfum samfélagsins
Fréttir

Borg­in standi í vegi fyr­ir „stór­fjöl­skyldu­húsi“ sem þjóni þörf­um sam­fé­lags­ins

Skipu­lags­full­trú­inn í Reykja­vík­ur­borg fékk ný­lega inn á sitt borð hug­mynd að húsi á óbyggðri lóð í Blesu­gróf, sem var með átta svefn­her­bergj­um. Hvert og eitt her­bergi var með sal­ern­is­að­stöðu, sturtu og eld­hús­krók. Eig­andi lóð­ar­inn­ar og arki­tekt hafna því að hug­mynd­in hafi ver­ið að byggja marg­ar litl­ar út­leigu­ein­ing­ar og telja emb­ætt­is­menn borg­ar­inn­ar standa í vegi fyr­ir arki­tekt­úr sem þjóni þörf­um sam­fé­lags­ins.
Átta fylfullar hryssur drápust í tengslum við blóðtöku
FréttirBlóðmerahald

Átta fylfull­ar hryss­ur dráp­ust í tengsl­um við blóð­töku

Sér­greina­dýra­lækn­ir hrossa hjá MAST seg­ir það „enga kat­ast­rófu“ þótt átta fylfull­ar hryss­ur hafi dá­ið eft­ir blóð­töku á veg­um Ísteka síð­asta sum­ar. Stað­fest þyk­ir að að minnsta kosti ein hryssa dó vegna stung­unn­ar og blæddi út og telja bæði MAST og Ísteka reynslu­leysi dýra­lækn­is­ins mögu­lega um að kenna. Hinar fund­ust dauð­ar 2–3 dög­um eft­ir blóð­tök­una.

Mest lesið undanfarið ár