„Stjórnendur Íslandsbanka hafa ekki trúverðugleika“
FréttirSalan á Íslandsbanka

„Stjórn­end­ur Ís­lands­banka hafa ekki trú­verð­ug­leika“

Stjórn­end­ur Ís­lands­banka hafa ekki trú­verð­ug­leika og fram­ganga þeirra síð­ustu daga bend­ir líka til þess að mati Lilju Al­freðs­dótt­ur, menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra. For­ysta Fram­sókn­ar­flokks­ins er ein­dreg­ið á þeirri skoð­un að stjórn­un á bank­an­um er óá­sætt­an­leg og hef­ur kom­ið því til skila til fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra.
Bjarni segir Bandaríkin engin efni hafa á að gagnrýna hvalveiðar Íslendinga: „Þau eru að drepa fólk“
Fréttir

Bjarni seg­ir Banda­rík­in eng­in efni hafa á að gagn­rýna hval­veið­ar Ís­lend­inga: „Þau eru að drepa fólk“

Fjár­mála­ráð­herra seg­ist ósátt­ur við tíma­bund­ið bann Svandís­ar Svavars­dótt­ur mat­væla­ráð­herra við hval­veið­um. Dró hann fram sam­an­burð á milli dauðarefs­inga í Banda­ríkj­un­um og hval­veiða til að styðja við mál sitt. Bjarni seg­ir jafn­framt að það sé risa­stór ákvörð­un að stöðva hval­veið­ar á grund­velli dýra­vernd­ar­sjón­ar­miða.
Íslandsbanki harmar brot sín og ætlar að boða til hluthafafundar á næstu dögum
FréttirSalan á Íslandsbanka

Ís­lands­banki harm­ar brot sín og ætl­ar að boða til hlut­hafa­fund­ar á næstu dög­um

Stjórn og stjórn­end­ur Ís­lands­banka segj­ast nú harma mjög þau lög­brot sem fram komi í sátt sem gerð var við fjár­mála­eft­ir­lit­ið. Þau ætla að fara „ít­ar­lega yf­ir máls­at­vik og þær úr­bæt­ur og breyt­ing­ar sem þeg­ar hafa ver­ið gerð­ar eða eru í vinnslu“ á hlut­hafa­fundi sem mun fara fram í næsta mán­uði.

Mest lesið undanfarið ár