Fjárlaganefnd ekki kölluð saman vegna Íslandsbankamálsins: „Þetta á allt saman eftir að koma fram í dagsljósið“
FréttirSalan á Íslandsbanka

Fjár­laga­nefnd ekki köll­uð sam­an vegna Ís­lands­banka­máls­ins: „Þetta á allt sam­an eft­ir að koma fram í dags­ljós­ið“

Formað­ur fjár­laga­nefnd­ar ætl­ar ekki að kalla nefnd­ina sam­an til þess að afla frek­ari upp­lýs­inga um sölu Ís­lands­banka á um fjórð­ungs­hlut rík­is­ins í hon­um. Þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir að með þessu sé upp­lýs­inga­öfl­un um mál­ið hindr­uð.
Harmar að hafa sent fjölmiðlum kennitölu þolanda heimilisofbeldis
Fréttir

Harm­ar að hafa sent fjöl­miðl­um kenni­tölu þol­anda heim­il­isof­beld­is

Hér­aðs­dóm­ur Reykja­ness til­kynnti í morg­un um ör­ygg­is­brest til Per­sónu­vernd­ar eft­ir að blaða­mað­ur vakti at­hygli á því að hann hafði feng­ið ákæru­skjal í við­kvæmu saka­máli þar sem kennitala brota­þola hafði ekki ver­ið út­máð. Ekki er vit­að til að sam­bæri­legt at­vik hafi kom­ið upp áð­ur hjá dóm­stóln­um en verklags­regl­ur verða nú end­ur­skoð­að­ar. Per­sónu­vernd mun þó ekki taka mál­ið til skoð­un­ar þar sem það er ut­an valdsviðs henn­ar.
Varaþingmaður Sjálfstæðisflokks gerir ráð fyrir klofningi flokksins
Fréttir

Vara­þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks ger­ir ráð fyr­ir klofn­ingi flokks­ins

Vara­þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins seg­ir „óhjá­kvæmi­legt“ að nýr stjórn­mála­flokk­ur til hægri við flokk­inn verði til, ef þing­flokk­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins haldi áfram stuðn­ingi við frum­varp vara­for­manns flokks­ins um bók­un 35 og standi ekki vörð um grunn­stefnu sína. Arn­ar Þór Jóns­son seg­ir skýr skila­boð um þetta hafa kom­ið fram á fundi Fé­lags sjálf­stæð­is­manna um full­veld­is­mál sem fram fór í Val­höll í gær.
Stærsti eigandi í íslensku sjókvíaeldi ætlaði að flytja til Sviss en hætti við
FréttirLaxeldi

Stærsti eig­andi í ís­lensku sjókvía­eldi ætl­aði að flytja til Sviss en hætti við

Gustav Magn­ar Witzøe, stærsti eig­andi lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is­ins Salm­ar sem á meiri­hluta í Arn­ar­laxi á Bíldu­dal, sagði frá því í norska rík­is­út­varp­inu af hverju hann hefði val­ið að vera bú­sett­ur áfram í Nor­egi. Fjöldi norskra auð­manna hafa flutt til Sviss á síð­ast­liðn­um mán­uð­um en Witzøe ákvað að fylgja ekki þeirra for­dæmi.
Hafna því að afhenda bréf Ríkisendurskoðunar til ráðuneytis
Fréttir

Hafna því að af­henda bréf Rík­is­end­ur­skoð­un­ar til ráðu­neyt­is

Rík­is­end­ur­skoð­un boð­aði fyr­ir viku síð­an að stofn­un­in ætl­aði að fylgja eft­ir stjórn­sýslu­út­tekt sinni á söl­unni á hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka. Sent var bréf til fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­is­ins þar sem ósk­að var eft­ir af­stöðu þess gagn­vart mál­flutn­ingi Banka­sýsl­unn­ar á ný­leg­um þing­nefnd­ar­fundi. Bréf­ið fæst ekki af­hent.
Átján leituðu til Stígamóta í fyrra eftir hópnauðgun
Fréttir

Átján leit­uðu til Stíga­móta í fyrra eft­ir hópnauðg­un

Fimmt­ung­ur kvenna sem leit­uðu til Stíga­móta í fyrra vegna nauðg­ana eða nauðg­un­ar­tilrauna greindu frá því að ger­andi hafi nýtt sér með­vit­und­ar­leysi sitt vegna áfeng­is og/eða lyfja. Einn karl­mað­ur greindi frá því sama. Sex­tán kon­ur og tveir karl­menn leit­uðu þang­að vegna hópnauðg­un­ar. Þetta kem­ur fram í árs­skýrslu Stíga­móta sem kom út í dag. Helm­ing­ur brota­þola nauðg­un­ar fraus eða fannst lík­am­inn lam­ast.
Sigurður Þórðarson: „Vegið alvarlega að starfsheiðri mínum“
FréttirLindarhvoll

Sig­urð­ur Þórð­ar­son: „Veg­ið al­var­lega að starfs­heiðri mín­um“

Sett­ur rík­is­end­ur­skoð­andi vegna Lind­ar­hvols, Sig­urð­ur Þórð­ar­son, gerði marg­ar og harð­orð­ar at­huga­semd­ir við skýrslu Rík­is­end­ur­skoð­un­ar í bréfi sem hann sendi Stein­grími J. Sig­fús­syni for­seta Al­þing­is í fe­brú­ar 2021. Sagði hann með­al ann­ars að Rík­is­end­ur­skoð­un rangtúlk­aði bæði gögn um virð­is­aukn­ingu stöð­ug­leika­eigna, sem og skrif hans sjálfs um stjórn­skipu­lag fé­lags­ins.
Áforma lög um smágreiðslulausn sem á að geta sparað samfélaginu milljarða
Fréttir

Áforma lög um smá­greiðslu­lausn sem á að geta spar­að sam­fé­lag­inu millj­arða

Þrátt fyr­ir að Seðla­bank­inn hafi unn­ið að því í sam­starfi við fjár­mála­fyr­ir­tæki síð­ustu miss­eri að koma á fót ra­f­rænni smá­greiðslu­lausn sem trygg­ir að við­skipti geti geng­ið fyr­ir sig inn­an­lands án þess að er­lend­ir inn­við­ir eða teng­ing­ar við út­lönd komi þar nærri, áforma stjórn­völd nú sér­staka laga­setn­ingu um mál­ið, til að veita Seðla­bank­an­um m.a. heim­ild til að tryggja þátt­töku fjár­mála­fyr­ir­tækja í smá­greiðslu­lausn sem kom­ið yrði á lagg­irn­ar.
Eldgos hafið á Reykjanesskaga
Fréttir

Eld­gos haf­ið á Reykja­nesskaga

Á vef Veð­ur­stof­unn­ar seg­ir að eld­gos sé haf­ið við Litla Hrút. Jörð fór að skjálfa á Reykja­nesskaga þann 4. júlí síð­ast­lið­inn og sér­fræð­ing­ar voru nokk­uð sam­mála um að hrin­an væri und­an­fari eld­goss sem nú er haf­ið. Reykjar­mökk­ur­inn sést vel í þeim vef­mynda­vél­um sem eru á svæð­inu. Fólk er hvatt til þess að bíða átekta og fylgja fyr­ir­mæl­um Al­manna­varna.

Mest lesið undanfarið ár