Ný skýrsla: Efnahagsleg áhrif hvalveiða lítil í þjóðhagslegu samhengi
FréttirHvalveiðar

Ný skýrsla: Efna­hags­leg áhrif hval­veiða lít­il í þjóð­hags­legu sam­hengi

Í fyrra nam út­flutn­ings­verð­mæti hvala­af­urða tæp­lega 0,8 pró­sent­um af heild­ar­út­flutn­ings­verð­mæti ís­lenskra sjáv­ar­af­urða, sam­kvæmt skýrslu sem ráð­gjafa­fyr­ir­tæk­ið In­tell­econ vann fyr­ir mat­væla­ráðu­neyt­ið. Fiski­stofa Jap­ans veit­ir lán til inn­flutn­ings á hval­kjöti frá Ís­landi.
Ísmaðurinn Ötzi var dökkur á hörund og sköllóttur, ekki loðinn og hvítur!
Flækjusagan

Ísmað­ur­inn Ötzi var dökk­ur á hör­und og sköll­ótt­ur, ekki loð­inn og hvít­ur!

Í sept­em­ber 1991 fundu þýsk hjón lík í rúm­lega 3.200 metra hæð í skrið­jökli ein­um í Ötzal-fjöll­um á landa­mær­um Aust­ur­rík­is og Ítal­íu. Greini­legt var að lík­ið hafði ver­ið fast í jökl­in­um en kom­ið í ljós að hálfu þeg­ar jök­ull­inn hóf að hopa nokkru áð­ur. Yf­ir­völd sóttu lík­ið, sem reynd­ist af karl­manni, og hóf­ust handa um að rann­saka hvað hefði kom­ið...
Kemur í ljós í haust hvort ríkið ætli að setja meira fé í reksturinn
Fréttir

Kem­ur í ljós í haust hvort rík­ið ætli að setja meira fé í rekst­ur­inn

Bæði Sam­tök sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og Strætó segja að rík­ið þurfi að stíga inn í fjár­mögn­un rekstr­ar al­menn­ings­sam­gangna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu af aukn­um þunga. Ráð­herr­ar í rík­is­stjórn hafa ekki ver­ið á þeim bux­un­um, en við­ræð­ur standa þó yf­ir um ná­kvæm­lega þetta. Í haust má bú­ast við nið­ur­stöðu.

Mest lesið undanfarið ár