Drógu stuðning við Guaidó til baka árið 2020
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

Drógu stuðn­ing við Guaidó til baka ár­ið 2020

Ís­lensk stjórn­völd drógu stuðn­ing við Ju­an Guaidó, fyrr­ver­andi leið­toga venesú­elsku stjórn­ar­and­stöð­unn­ar, til baka í des­em­ber ár­ið 2020 án þess að til­kynna það sér­stak­lega. Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son ut­an­rík­is­ráð­herra hafði tæp­um tveim­ur ár­um fyrr til­kynnt op­in­ber­lega að Ís­land styddi Guia­dó sem for­seta lands­ins. Stuttu áð­ur hafði Ís­land byrj­að að veita öll­um venesú­elsk­um rík­is­borg­ur­um sem hing­að komu vernd. Nú er Ís­land hætt því.
Þrjár tilkynningar um vinnumansal til lögreglu - „Sofið með stól fyrir dyrunum“
Fréttir

Þrjár til­kynn­ing­ar um vinnum­an­sal til lög­reglu - „Sof­ið með stól fyr­ir dyr­un­um“

Vinnu­staða­eft­ir­lit ASÍ sendi þrjár til­kynn­ing­ar til lög­reglu í fyrra þar sem rök­studd­ur grun­ur var um að að­stæð­ur starfs­fólks væru svo slæm­ar að það gæti tal­ist til man­sals. Mál­in þrjú vörð­uðu fyr­ir­tæki í veit­inga- og hót­el­rekstri og starfs­fólk­ið frá Evr­ópu og Asíu­ríkj­um. Dæmi eru um al­var­lega misneyt­ingu fólks frá ríkj­um ut­an EES þar sem at­vinnu­rek­andi hef­ur beitt hót­un­um um brott­vís­un gagn­vart þo­lend­um.
„Ég held að þetta sé nú einn af okkar bestu fjármálaráðherrum, örugglega fyrr og síðar“
FréttirAfsögn Bjarna Ben

„Ég held að þetta sé nú einn af okk­ar bestu fjár­mála­ráð­herr­um, ör­ugg­lega fyrr og síð­ar“

Bryn­dís Har­alds­dótt­ir, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, tel­ur það hafa ver­ið kór­rétt ákvörð­un hjá Bjarna Bene­dikts­syni að segja af sér ráð­herra­embætti. Hún seg­ir hann gríð­ar­lega öfl­ug­an stjórn­mála­mann, einn besta fjár­mála­ráð­herra sem set­ið hef­ur, og finnst vel koma til greina að hann taki nú ein­fald­lega við ráð­herra­embætti í öðru ráðu­neyti.
Svona er best að lesa á umbúðir matvæla til að meta hollustu þeirra
Neytendur

Svona er best að lesa á um­búð­ir mat­væla til að meta holl­ustu þeirra

Græn­meti, ávext­ir, heil­korn og kaldpress­uð ólífu­olía eru allt mat­væli sem eiga heima í mat­væla­körfu þeirra sem vilja borða hollt. Rautt kjöt og mik­ið unn­in mat­væli eru hins veg­ar ekki á list­an­um. Stein­ar B. Að­al­björns­son nær­ing­ar­fræð­ing­ur miðl­ar ein­föld­um regl­um um hvernig best sé að lesa á um­búð­ir mat­væla til að meta holl­ustu þeirra.
Telur brátt hægt að lækka vexti
Fréttir

Tel­ur brátt hægt að lækka vexti

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra við­ur­kenn­ir að vaxta­hækk­an­ir Seðla­banka Ís­lands séu farn­ar að bíta og séu íþyngj­andi fyr­ir stór­an hóp. Hún seg­ir þó vís­bend­ing­ar um að brátt verði mögu­legt að lækka vexti. Kristrún Frosta­dótt­ir, þing­kona Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir erf­iða stöðu í efna­hags­mál­um á ábyrgð rík­is­stjórn­ar­inn­ar.

Mest lesið undanfarið ár