Fjárfesti í íslenskum félögum eftir að Ásgeir varð seðlabankastjóri
Viðskipti

Fjár­festi í ís­lensk­um fé­lög­um eft­ir að Ás­geir varð seðla­banka­stjóri

Sjóð­ur Helgu Við­ars­dótt­ur, unn­ustu Ás­geirs Jóns­son­ar seðla­banka­stjóra, tók þátt í frumút­boði Ís­lands­banka ár­ið 2021. Seðla­bank­inn sagði gengi krónu og vaxta­ákvarð­an­ir ekki hafa áhrif á sjóð­inn, enda fjár­fest­ing­ar sjóðs­ins er­lend­is. Veik króna gagn­vart doll­ara kom „eins og bón­us“ sagði Helga.

Mest lesið undanfarið ár