Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fögnuðu fjöldamorðum á múslimum í athugasemdakerfi Vísis

49 manns voru myrt­ir í hryðju­verka­árás hægri öfga­manns í Christchurch á Nýja-Sjálandi í nótt. Vís­ir.is þurfti að loka fyr­ir um­mæli und­ir frétt sinni vegna hat­urs­fullra við­bragða les­enda.

Fögnuðu fjöldamorðum á múslimum í athugasemdakerfi Vísis
Eftir árásina Hægri öfgamaðurinn skaut einnig börn. Mynd: BBC/Youtube

Hægri öfgamaður frá Ástralíu myrti 49 manns og særði 20 til viðbótar í hryðjuverkaárás á tvær moskur í Christchurch á Nýja-Sjálandi. Árásin hefur verið fordæmd um allan heim, en fréttavefurinn Vísir.is þurfti að loka á ummæli undir frétt sinni um árásina vegna þess að nafngreindir Íslendingar fögnuðu henni.

„Athugasemdakerfinu hefur verið lokað við þessa frétt vegna hatursfullra ummæla,“ segir í lok fréttar Vísis. 

Fögnuðu árásinniUmmælakerfi Vísis var lokað vegna viðbragða frá ákveðnum lesenum.

Meðal ummæla sem um ræðir eru tveir sem töldu að morðin væru réttlætanleg og æskileg. „Vel gert. Þetta er sjálfsvörn. Fólk er varla búið að gleyma hvað marga íslam hefur drepið í Evrópu,“ sagði einn þeirra. Ekki er hægt að staðfesta að um raunverulegan aðgang sé að ræða.

Annar sem fagnar árásinni opinberlega er hins vegar búsettur á Sauðárkróki og hefur reglulega tjáð sig um múslima og innflytjendamál.

Að sögn Íslendings sem býr í Christchurch bjóst enginn við slíkri árás þar.  Borgin sé ekki ólík Reykjavík og þykir friðsæl.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hafa sent Nýsjálendingum samúðarkveðjur vegna árásarinnar.

ÁrásarmaðurinnBrenton Tarrant framdi árásina í beinni útsendingu á Facebook.

Árásarmaðurinn, Brenton Tarrant, er ástralskur ríkisborgari. Hann sendi frá sér 74 síðna stefnuyfirlýsingu þar sem hann lýsti aðdáun á norska hryðjuverkamanninum Anders Breivik og lofaði meðal annars Donald Trump Bandaríkjaforseta fyrir að vera „tákn endurreistrar sjálfsmyndar hvítra og sameiginlegs tilgangs“. 

Meðal þeirra sem berjast fyrir lífi sínu eftir árásina eru börn niður í fjögurra ára aldur.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár