Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Konur upplifa að læknar hlusti ekki á þær

Heilsu­farsá­hyggj­ur kvenna eru stund­um af­skrif­að­ar sem móð­ur­sýki. Rann­sókn­ir er­lend­is sýna að kon­ur upp­lifa mis­mun­un á við karla í heil­brigðis­kerf­inu. Mik­il­vægt að hlusta á lýs­ing­ar þeirra.

Konur upplifa að læknar hlusti ekki á þær
Getur skapað hættu Upplifi konur að ekki sé hlustað á þær í læknisheimsóknum getur það valdið því að þær fari að efast um veikindi sín og skirrist við að leita sér frekari lækninga, segir Guðrún Steinþórsdóttir. Mynd: Heiða Helgadóttir

Konur upplifa oft og iðulega að ekki sé hlustað á þær þegar þær hitta lækna. Áhyggjur þeirra af eigin heilsu og lýsingar á verkjum eru jafnvel afskrifaðar sem móðursýki og kerlingabækur. Konur lýsa því að læknar hlusti ekki á þær, að þeir sjúkdómsgreini þær ekki, neiti að senda þær í frekari rannsóknir en sendi þær heim með skilaboð um að ekkert sé að þeim, utan að þær séu stressaðar og mættu mögulega við því að missa nokkur kíló.  

Getur haft alvarlegar afleiðingar

Þetta eru upplifanir og lýsingar íslenskra kvenna en ekki hefur verið gerð nákvæm rannsókn á upplifun kvenna hér á landi af samskiptum við lækna. Erlendis fer hins vegar fram mikil umræða þessi misserin um misræmi í upplifun kvenna og karla af heilbrigðiskerfinu. Þannig sýna rannsóknir að konur fá ávísað minni verkjalyfjum eftir aðgerðir heldur en karlar fá, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár