Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Langtímarannsóknir á erfðabreyttum matvælum sýna fram á kosti þeirra

Ein óvænt en mjög ánægju­leg auka­verk­un af erfða­breyt­ing­un­um var sú að að með­al­tali finnst minna af eit­ur­efn­um í plönt­un­um.

Langtímarannsóknir á erfðabreyttum matvælum sýna fram á kosti þeirra

Erfðabreytt matvæli hafa valdið usla, óvissu og vantrausti meðal almennings nánast síðan hugmyndin skaut fyrst upp kollinum. Það var árið 1994 sem fyrsti erfðabreytti tómaturinn var kynntur almenningi. Hann átti að vera bragðbetri en aðrir tómatar sökum seinkunar á þroska hans. Það er skemmst frá því að segja að sú erfðabreyting skilaði ekki tilskildum árangri og trú fólks á erfðabreytingar lá í dvala um sinn.

Erfðabreytt til að auka þol plöntunnar

Stuttu síðar, árið 1996, kynnti fyrirtækið Monsanto erfðabreyttan maís og hóf á honum sölu. Maísinn var þeim eiginleika gæddur að þola illgresiseyðinn Roundup, sem reyndar er framleiddur af sama fyrirtæki. Sama ár var kynntur til sögunnar erfðabreyttur maís sem bar í sér bakteríugen, til varnar plöntunni.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár