Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Bræðurnir hafa beðið jólanna frá því í sumar

Tví­bura­bræð­urn­ir Adam Ei­líf­ur og Adrí­an Valentín eru nýorðn­ir ell­efu ára. Þeir eru báð­ir með dæmi­gerða ein­hverfu. Er­ill há­tíð­anna fer stund­um illa í börn með ein­hverfu en al­deil­is ekki í þá bræð­ur. Þeir elska jól­in og allt sem þeim fylg­ir.

Bræðurnir hafa beðið jólanna frá því í sumar

Tvíburabræðurnir Adam Eilífur og Adrían Valentín, sem nýlega eru orðnir 11 ára, hefur hlakkað mikið til jólanna, rétt eins og á við um flest börn á þeirra aldri. Adam kannski örlítið meira en Adrían reyndar, enda er hann mikill jólakarl, eins og mamma hans segir. Raunar er hann búinn að bíða þeirra spenntur frá því síðastliðið sumar og hefur verið að minna hana á þau síðan þá. Hún hefur ekki tölu á því hversu oft hann hefur staðið fyrir framan hana og sagt: „Jólin koma bráðum!“ með spurnartóni, í þeirri von að fá svarið: „Já, bráðum koma jólin.“

Vissi ekki hvað einhverfa er

Strákarnir eru eineggja tvíburar, fæddir í nóvember 2007, svo þeir eru nýlega orðnir 11 ára. Þeir eru báðir með dæmigerða einhverfu sem uppgötvaðist þegar þeir voru á leikskólaaldri, um 3 og hálfs árs. Mömmu þeirra grunaði ekki þá hvað væri að. „Þeir voru báðir tveir seinir til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár