Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Gert var ráð fyrir að bragginn yrði rifinn

Áhöld eru um hvort bygg­ing­arn­ar í Naut­hóls­vík hafi ver­ið frið­að­ar eð­ur ei. Gríð­ar­lega auk­inn kostn­að­ur frá upp­haf­leg­um áætl­un­um skýrist með­al ann­ars af minja­vernd.

Gert var ráð fyrir að bragginn yrði rifinn
Verkinu ekki lokið Enn á eftir að klára framkvæmdir við náðhúsið svonefnda. Mynd: Davíð Þór

Í frumkostnaðaráætlun vegna endurgerðar bragga, skemmu og náðhúss í Nauthólsvík var gengið út frá því að bragginn og náðhúsið yrðu rifin og endurbyggð í sömu mynd. Hefði orðið af því má gera ráð fyrir að kostnaður við framkvæmdirnar hefði orðið umtalsvert lægri en þær 415 milljónir sem þær standa nú í, og enn á eftir að bætast við.

Eftir því sem fram kemur í umsögn Óla Jóns Hertervigs, fyrir hönd skrifstofu eigna og atvinnuþróunar Reykjavíkurborgar, til borgarráðs frá 19. september síðastliðnum, voru húsin sem um ræðir friðuð með deiliskipulagsbreytingu árið 1998. Í byggðakönnun Minjasafns frá árinu 2013 kemur hins vegar ekki fram að húsin séu friðuð heldur er lagt til að svæðið sem braggarnir standa á njóti verndar í gulum flokki samkvæmt Húsverndarskrá Reykjavíkur. Þá kemur einnig fram árétting á því í bréfi Minjastofnunar Íslands frá 25. júlí 2016. Áhöld virðast því um hvort byggingarnar hafi verið friðaðar.

Byggingarnar metnar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár