Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Gert var ráð fyrir að bragginn yrði rifinn

Áhöld eru um hvort bygg­ing­arn­ar í Naut­hóls­vík hafi ver­ið frið­að­ar eð­ur ei. Gríð­ar­lega auk­inn kostn­að­ur frá upp­haf­leg­um áætl­un­um skýrist með­al ann­ars af minja­vernd.

Gert var ráð fyrir að bragginn yrði rifinn
Verkinu ekki lokið Enn á eftir að klára framkvæmdir við náðhúsið svonefnda. Mynd: Davíð Þór

Í frumkostnaðaráætlun vegna endurgerðar bragga, skemmu og náðhúss í Nauthólsvík var gengið út frá því að bragginn og náðhúsið yrðu rifin og endurbyggð í sömu mynd. Hefði orðið af því má gera ráð fyrir að kostnaður við framkvæmdirnar hefði orðið umtalsvert lægri en þær 415 milljónir sem þær standa nú í, og enn á eftir að bætast við.

Eftir því sem fram kemur í umsögn Óla Jóns Hertervigs, fyrir hönd skrifstofu eigna og atvinnuþróunar Reykjavíkurborgar, til borgarráðs frá 19. september síðastliðnum, voru húsin sem um ræðir friðuð með deiliskipulagsbreytingu árið 1998. Í byggðakönnun Minjasafns frá árinu 2013 kemur hins vegar ekki fram að húsin séu friðuð heldur er lagt til að svæðið sem braggarnir standa á njóti verndar í gulum flokki samkvæmt Húsverndarskrá Reykjavíkur. Þá kemur einnig fram árétting á því í bréfi Minjastofnunar Íslands frá 25. júlí 2016. Áhöld virðast því um hvort byggingarnar hafi verið friðaðar.

Byggingarnar metnar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár