Innan um ilmandi birkitrén í litlum kofa í Kjósinni dvelja tvær konur, Ágústa Kolbrún og Sara María Júlíudóttir. Þær er bestu vinkonur og hafa búið saman í um eitt ár, lengst af í bústað uppi í Heiðmörk, þar sem þær þurftu að sækja sér vatn í lækinn á hverjum degi. Þeim líkar vel við að búa í tengslum við náttúruna og fá mikinn innblástur þaðan í líf sitt. Þær eru nánar vinkonur, nánari en gengur og gerist, en þær lýsa sambandi sínu sem ástarsambandi án þess að vera neitt kynferðislegt, þær séu sálarfélagar á náinn hátt. Hægt er að tengjast þeim á Facebook eða gegnum: Forynja á Instagram.
Athugasemdir