Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fólkið með grænu fingurna

Við þekkj­um öll svona fólk, sem með undra­verð­um hætti glæð­ir all­ar plönt­ur lífi og ger­ir nærum­hverfi sitt vænt, grænt og fag­urt, að því er viriðst áreynslu­laust. Hver er gald­ur­inn? Hér segja nokkr­ir ástríðu­full­ir plöntu­rækt­end­ur plöntu­sög­ur og gefa góð ráð um rækt­un.

Sumt fólk kaupir sér plöntur sem fara vel við húsgögnin. Svo eru það þau sem velja sér húsgögn sem fara vel við plönturnar. Í því viðhorfi liggur kannski munurinn á þeim sem hafa þann eiginleika að glæða plöntur lífi og hinna sem eiga erfitt með það. Plöntufólkið, sem eru karlar og konur á mismunandi aldri, segir að dagleg umönnun plantna veiti því ómælda ánægju. Hjarta þess tekur kipp þegar sprotar brjótast fram og ný blöð myndast. 

 

 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár