Þekking, gögn og reynsla lítil í aðdraganda snjóflóðsins á Súðavík

Skýrsla rann­sókn­ar­nefnd­ar um snjóflóð­ið á Súða­vík kom út í dag. Þar kem­ur fram að þeg­ar hættumat var unn­ið á síð­ari hluta ní­unda ára­tugs­ins var einna helst hægt að styðj­ast við snjóflóð­ið sem þar varð ár­ið 1983. Ekki voru öll hús inn á hættumat­skorti.

Þekking, gögn og reynsla lítil í aðdraganda snjóflóðsins á Súðavík
Skýrslan afhent Rannsóknarnefnd afhenti forseta Alþingis skýrsluna í dag. Mynd: Golli

Skýrsla um snjóflóðið á Súðavík hefur nú verið birt í tveimur bindum. Blaðamannafundur stendur nú yfir þar sem skýrslan er kynnt. 

Nefndinni er ekki ætlað að draga fólk til ábyrgðar. 

Fram kemur að lítil þekking hafi verið til staðar þegar hættumat var unnið á Súðavík árið 1988. Þá var einna helst stuðst við snjóflóð sem varð á Súðavík árið 1983. 

Lög um ofanflóð

Í skýrslunni kemur fram að lög um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum frá árinu 1985 hafði ekki verið breytt þegar snjóflóðið á Súðavík.

Í skýrslunni segir: „Á árinu 1985 voru einnig sett fyrstu sérlögin í landinu um varnir gegn ofanflóðum, þ.e. snjóflóðum og skriðuföllum (ofanflóðalögin 1985). Stjórnsýsluleg ábyrgð á málaflokknum hvíldi hjá félagsmálaráðherra samkvæmt lögunum.“

„Ofanflóðalögin 1985 voru stutt og tiltölulega skýr varðandi fyrirkomulag varna og viðbúnaðar gegn ofanflóðum af hálfu ríkisins og tóku engum breytingum á áratugnum sem leið frá samþykkt þeirra fram að snjóflóðunum …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár