„Það er verið að hvetja til ofneyslu“

Ari­on banki aug­lýs­ir sér­stak­lega greiðslu­dreif­ingu kred­it­korta þar sem við­skipta­vin­ir eru hvatt­ir til að „dreifa jól­un­um á fleiri mán­uði“. Formað­ur Neyt­enda­sam­tak­anna var­ar við „kaupa núna, borga seinna“ hug­ar­fari, þrátt fyr­ir að fólk vilji gera vel við sig um jól­in.

„Það er verið að hvetja til ofneyslu“
Breki Karlsson Formaður Neytendasamtakanna varar við greiðsludreifingu og öðrum möguleikum sem lántöku sem hvetja til ofneyslu. Mynd: Golli

Formaður Neytendasamtakanna segir að hvatt sé til ofneyslu á tímum þar sem fólk eigi erfitt með að láta enda ná saman. Jólin séu sérstaklega hættuleg hvað þetta varðar.

Arion banki auglýsir nú sérstaklega greiðsludreifingu kreditkorta í tilefni af jólunum. „Dreifðu jólunum á fleiri mánuði“ er fyrirsögn á vefsíðu bankans. „Greiðsludreifing kreditkorta getur verið hentug leið til að mæta tímabundnum sveiflum í útgjöldum.“

Bankinn býður upp á greiðsludreifingu til 18 mánaða. Lágmarksupphæð er 30 þúsund krónur, greiða þarf 10% af heildarupphæð reikningsins en viðskiptavinur getur verið með allt að 10 slíkar dreifingar í gangi í einu.

Samkvæmt verðskrá bankans er stofngjald greiðsludreifingar 390 krónur, færslugjald 220 krónur, mánaðargjald 1.195 krónur og breytingagjald 895 krónur. Þá eru ótaldir vextir sem nema 15% samkvæmt vaxtatöflu Arion banka.

„Við gjöldum varhug við þessu,“ segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, um auglýsingu Arion banka og sambærileg tilboð. „Þetta er hluti af þessu „keyptu núna, borgaðu …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár