Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Heimur samfélagsmiðlasvindla: „Það er ekki á minni ábyrgð að þau gerðu mistök“

Heim­ilda­þætt­ir DR af­hjúpa hvernig áhrifa­vald­ar selja dýr nám­skeið og drauma­líf á sam­fé­lags­miðl­um. Þætt­irn­ir sýna hvernig ungt fólk verð­ur skot­mark og hvernig gróð­inn bygg­ir á stöð­ugri inn­komu nýrra með­lima.

Heimur samfélagsmiðlasvindla: „Það er ekki á minni ábyrgð að þau gerðu mistök“
„Auðvelt“ Weil hittir Krause í villu í Króatíu þar sem hann er með hópi af vinum og vinnufélögum. Þar tekur hann TikTok myndbönd með glæsilegt útsýni sólríkrar villu í bakgrunn. „Þetta er auðvelt, en þetta er erfiðisvinna,“ segir Krause. Mynd: DR

„Hvernig myndi lífið þitt líta út ef árið 2024 væri árið þar sem þú öðlaðist velgengni?“ eru upphafsorð dönsku heimildaþáttanna Nemme penge sem má snara yfir á íslensku sem Auðfengið fé. Heimildaþættirnir eru framleiddir af danska ríkissjónvarpinu, DR, og komu út fyrr á árinu. 

Í þættinum skyggnist fjölmiðlamaðurinn Jacob Weil inn í heim samfélagsmiðlasvindla en undanfarið hefur fjöldi notenda á miðlum á borð við TikTok og Instagram birt stutt myndskeið af sér í sólbaði í dýrum lúxusvillum, með gullin Rolex úr og í dýrum sportbílum og selt sem raunhæf markmið fyrir aðra notendur. Fólk þarf aðeins að láta rakna af hendi tugi til hundruð þúsunda króna til að geta svo setið við sundlaugarbakkann á meðan peningur hrúgast inn á bankabókina, sem er þó yfirleitt langt frá því að vera sannleikurinn.

Svindlin byggja öll á því að selja ímynd um …

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristjana Magnusdottir skrifaði
    Allir reyna að ná í eins mikinnpening og þeirmögulega geta með öllum þeim ráðum sem þeir geta upphugsaðfyrirsig en all þetta kemst aðlögun upp því upp komastsvikumsíðir
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár