Heimur samfélagsmiðlasvindla: „Það er ekki á minni ábyrgð að þau gerðu mistök“

Heim­ilda­þætt­ir DR af­hjúpa hvernig áhrifa­vald­ar selja dýr nám­skeið og drauma­líf á sam­fé­lags­miðl­um. Þætt­irn­ir sýna hvernig ungt fólk verð­ur skot­mark og hvernig gróð­inn bygg­ir á stöð­ugri inn­komu nýrra með­lima.

Heimur samfélagsmiðlasvindla: „Það er ekki á minni ábyrgð að þau gerðu mistök“
„Auðvelt“ Weil hittir Krause í villu í Króatíu þar sem hann er með hópi af vinum og vinnufélögum. Þar tekur hann TikTok myndbönd með glæsilegt útsýni sólríkrar villu í bakgrunn. „Þetta er auðvelt, en þetta er erfiðisvinna,“ segir Krause. Mynd: DR

„Hvernig myndi lífið þitt líta út ef árið 2024 væri árið þar sem þú öðlaðist velgengni?“ eru upphafsorð dönsku heimildaþáttanna Nemme penge sem má snara yfir á íslensku sem Auðfengið fé. Heimildaþættirnir eru framleiddir af danska ríkissjónvarpinu, DR, og komu út fyrr á árinu. 

Í þættinum skyggnist fjölmiðlamaðurinn Jacob Weil inn í heim samfélagsmiðlasvindla en undanfarið hefur fjöldi notenda á miðlum á borð við TikTok og Instagram birt stutt myndskeið af sér í sólbaði í dýrum lúxusvillum, með gullin Rolex úr og í dýrum sportbílum og selt sem raunhæf markmið fyrir aðra notendur. Fólk þarf aðeins að láta rakna af hendi tugi til hundruð þúsunda króna til að geta svo setið við sundlaugarbakkann á meðan peningur hrúgast inn á bankabókina, sem er þó yfirleitt langt frá því að vera sannleikurinn.

Svindlin byggja öll á því að selja ímynd um …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár