Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Hafnarfjörður braut stjórnsýslulög þegar fallið var frá ráðningu

Ósk­ar Steinn Óm­ars­son seg­ir að op­in­ber gagn­rýni hans á meiri­hlut­ann í Hafnar­firði hafi orð­ið til þess að ráðn­ing hans við skóla var aft­ur­köll­uð. Um­boðs­mað­ur Al­þing­is stað­fest­ir að með­ferð­in hafi ekki ver­ið í sam­ræmi við stjórn­sýslu­lög og kall­ar eft­ir um­bót­um.

Hafnarfjörður braut stjórnsýslulög þegar fallið var frá ráðningu
Óskar Steinn Ómarsson Umboðsmaður Alþingis hvetur Hafnarfjarðarbæ til að bæta Óskari Steini upp tjónið. Mynd: Heiða Helgadóttir

Málsmeðferð Hafnarfjarðarbæjar var ekki í samræmi við stjórnsýslulög þegar skólastjóri Hraunvallastjóra féll frá ráðningu umsækjanda í starf, deildarstjóra tómstundamiðstöðvar skólans, þremur vikum eftir að hafa ráðið hann til starfsins.

Þetta er niðurstaða Umboðsmanns Alþingis, sem beinir þeim tilmælum til Hafnarfjarðarbæjar að leita leiða til að rétta hlut Óskars Steins og að taka framvegis mið af þeim sjónarmiðum sem koma fram í áliti sem birt var opinberlega í dag.

„Þá liggur það fyrir,“ skrifar umsækjandinn, Óskar Steinn Ómarsson, á Facebook. „Hafnarfjarðarbær braut stjórnsýslulög með því að afturkalla ráðningu mína í starf hjá bænum.“

Óskar kvartaði til Umboðsmanns Alþingis í október 2024. „Nú liggur álit Umboðsmanns í málinu fyrir og verður því ekki lýst öðruvísi en sem áfellisdómi yfir stjórnsýslu Hafnarfjarðarbæjar,“ skrifar hann. „Málatilbúnaði bæjarins er hafnað og niðurstaðan sú að hann hafi skort lagaheimild til að falla frá ráðningunni. Enn fremur hafi málsmeðferð bæjarins brotið í bága við stjórnsýslulög.“

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
4
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár