Seðlabankinn telur fjárfestingasjóði verktaka geta aukið kerfisáhættu

Fjár­mála­stöð­ug­leika­nefnd Seðla­banka Ís­lands tel­ur að ný leið sem ým­is verk­taka­fyr­ir­tæki hafa boð­ið, þar sem sjóð­ir þeirra kaupa hlut í íbúð­um fólks, geti graf­ið und­an mark­mið­um lán­þega­skil­yrða bank­ans.

Seðlabankinn telur fjárfestingasjóði verktaka geta aukið kerfisáhættu
Nefndin Fjármálastöðugleikanefnd hefur áhyggjur af því að ný leið verktakafyrirtækjanna við að selja neytendum nýjar íbúðir geti aukið kerfisáhættu. Leiðin gerir kaupendum auðveldara fyrir að komast í eigið húsnæði. Mynd: Seðlabanki Íslands

Ef samfjármögnunarsjóðir verktaka ná mikilli útbreiðslu gæti það aukið kerfisáhættu, að mati fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands. Hefur nefndin því hert reglur um hvernig bankar eiga að reikna út greiðslubyrði. Leiðin gerir kaupendum auðveldara fyrir að komast í eigið húsnæði. 

Nýju reglurnar gera lánastofnunum að líta til alls kostnaðar sem fylgir öflun íbúðarhúsnæðis, þar á meðal frestaðra greiðslna vegna afnota eða samfjármögnunar. Kaupendur sem nýta sér þessa nýju leið hafa allt að tíu ár til að greiða fjárfestingasjóðunum leigu fyrir sinn hluta í fasteignunum sem keyptar eru. 

„Fjármálastöðugleikanefnd telur að framangreind leið geti grafið undan markmiðum lánþegaskilyrða Seðlabankans,“ segir í yfi­r­lýs­ingu fjá­r­málastöðug­leika­nefnd­ar sem birt var í morgun. Samkvæmt yfirlýstum áætlunum sjóðanna gætu fasteignir í slíkum verkefnum numið allt að þriðjungi nýrra íbúða sem byggðar eru og seldar á höfuðborgarsvæðinu á næstunni.

Áhættusamara fyrirkomulag

Nefndin telur þetta fyrirkomulag áhættusamara en hefðbundin íbúðakaup. Ástæðurnar sem bankinn tiltekur eru lægra eiginfjárframlag kaupenda og hægari …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
4
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár