Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Grindvískir leigjendur rukkaðir á hamfaratímum

Leigj­end­ur í Grinda­vík hafa ver­ið rukk­að­ir fyr­ir húsa­leigu á rým­inga­tím­um og þurft að berj­ast fyr­ir að end­ur­heimta trygg­inga­fé sem þeir lögðu fram.

Grindvískir leigjendur rukkaðir á hamfaratímum
Grindavík hefur farið í gegnum miklar hremmingar síðustu ár. Leigjendur súpa enn seyðið af rýmingum. Mynd: Golli

Leigusölum í Grindavík hefur verið gert að endurgreiða leigjendum greidda leigu og tryggingafé á hamfaratímum, en alls hafa sjö úrskurðir fallið hjá kærunefnd húsamála eftir að rýming var fyrirskipuð í bænum árið 2023. Flest málin snúa að tryggingum og leigu og eru flest málin keimlík, með afbrigðum þó.

Úrskurðirnir falla nokkuð jafnt á milli leigjenda og leigusala, þó það halli á leigusala í úrskurðunum. Formaður leigjendasamtakanna segir ótrúlegustu mál hafa komið upp hjá leigjendum vegna hamfaranna, og að þeir séu í viðkvæmri stöðu, enda tryggingaféð oft eini aðgöngumiðinn að nýju leiguhúsnæði.

Ótrúlegustu mál

„Við höfum klárlega tekið eftir þessu, og ótrúlegustu mál að koma inn,“ segir Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Leigjendasamtakanna, en samtökin hafa verið mjög ötul í því að verja hagsmuni leigjenda, meðal annars eftir hræringarnar í Grindavík. 

„Réttur leigjanda í Grindavík er tiltölulega skýr,“ segir hann en áréttar að til þeirra hafi fólk leitað sem hafi lent í …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár