Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Grindvískir leigjendur rukkaðir á hamfaratímum

Leigj­end­ur í Grinda­vík hafa ver­ið rukk­að­ir fyr­ir húsa­leigu á rým­inga­tím­um og þurft að berj­ast fyr­ir að end­ur­heimta trygg­inga­fé sem þeir lögðu fram.

Grindvískir leigjendur rukkaðir á hamfaratímum
Grindavík hefur farið í gegnum miklar hremmingar síðustu ár. Leigjendur súpa enn seyðið af rýmingum. Mynd: Golli

Leigusölum í Grindavík hefur verið gert að endurgreiða leigjendum greidda leigu og tryggingafé á hamfaratímum, en alls hafa sjö úrskurðir fallið hjá kærunefnd húsamála eftir að rýming var fyrirskipuð í bænum árið 2023. Flest málin snúa að tryggingum og leigu og eru flest málin keimlík, með afbrigðum þó.

Úrskurðirnir falla nokkuð jafnt á milli leigjenda og leigusala, þó það halli á leigusala í úrskurðunum. Formaður leigjendasamtakanna segir ótrúlegustu mál hafa komið upp hjá leigjendum vegna hamfaranna, og að þeir séu í viðkvæmri stöðu, enda tryggingaféð oft eini aðgöngumiðinn að nýju leiguhúsnæði.

Ótrúlegustu mál

„Við höfum klárlega tekið eftir þessu, og ótrúlegustu mál að koma inn,“ segir Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Leigjendasamtakanna, en samtökin hafa verið mjög ötul í því að verja hagsmuni leigjenda, meðal annars eftir hræringarnar í Grindavík. 

„Réttur leigjanda í Grindavík er tiltölulega skýr,“ segir hann en áréttar að til þeirra hafi fólk leitað sem hafi lent í …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár