Grindvískir leigjendur rukkaðir á hamfaratímum

Leigj­end­ur í Grinda­vík hafa ver­ið rukk­að­ir fyr­ir húsa­leigu á rým­inga­tím­um og þurft að berj­ast fyr­ir að end­ur­heimta trygg­inga­fé sem þeir lögðu fram.

Grindvískir leigjendur rukkaðir á hamfaratímum
Grindavík hefur farið í gegnum miklar hremmingar síðustu ár. Leigjendur súpa enn seyðið af rýmingum. Mynd: Golli

Leigusölum í Grindavík hefur verið gert að endurgreiða leigjendum greidda leigu og tryggingafé á hamfaratímum, en alls hafa sjö úrskurðir fallið hjá kærunefnd húsamála eftir að rýming var fyrirskipuð í bænum árið 2023. Flest málin snúa að tryggingum og leigu og eru flest málin keimlík, með afbrigðum þó.

Úrskurðirnir falla nokkuð jafnt á milli leigjenda og leigusala, þó það halli á leigusala í úrskurðunum. Formaður leigjendasamtakanna segir ótrúlegustu mál hafa komið upp hjá leigjendum vegna hamfaranna, og að þeir séu í viðkvæmri stöðu, enda tryggingaféð oft eini aðgöngumiðinn að nýju leiguhúsnæði.

Ótrúlegustu mál

„Við höfum klárlega tekið eftir þessu, og ótrúlegustu mál að koma inn,“ segir Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Leigjendasamtakanna, en samtökin hafa verið mjög ötul í því að verja hagsmuni leigjenda, meðal annars eftir hræringarnar í Grindavík. 

„Réttur leigjanda í Grindavík er tiltölulega skýr,“ segir hann en áréttar að til þeirra hafi fólk leitað sem hafi lent í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár