Þessi grein birtist fyrir rúmlega 2 mánuðum.

Ísrael ver árásir á Katar eftir gagnrýni frá Trump

Full­trúi Ísra­els seg­ir loft­árás­ir á Ham­as-leið­toga í Kat­ar hafa ver­ið rétt­læt­an­leg­ar. Kat­ar seg­ist hafa feng­ið við­vör­un of seint. Sex Ham­as-lið­ar og ör­ygg­is­vörð­ur voru drepn­ir í árás­un­um, sem for­sæt­is­ráð­herra Ísra­els seg­ir hafa ver­ið svar við skotárás í Jerúsalem.

Ísrael ver árásir á Katar eftir gagnrýni frá Trump
Ísraelsher gerði árás á byggingu í Doha, höfuðborg Katar, þann 9. september síðastliðinn. Talsmaður hersins sagði aðgerðum hafa verið beint að æðstu leiðtogum Hamas. Mynd: Jacqueline PENNEY / AFPTV / AFP

Fulltrúi Ísraels hjá Sameinuðu þjóðunum réttlætti í dag árásir á leiðtoga Hamas í Katar og sagði að þær hefðu verið „rétt“ ákvörðun, þrátt fyrir sjaldgæfa athugasemd Bandaríkjaforseta við aðgerðum Ísraelshers. 

Hvíta húsið tilkynnti að Donald Trump Bandaríkjaforseti hefði ekki verið sammála ákvörðun Ísraels um að ráðast til atlögu á þriðjudag og að Bandaríkin hefðu varað Katar við fyrirhuguðum loftárásum. Katar, sem hefur gegnt lykilhlutverki í sáttatilraunum vegna stríðsins í Gaza, sagði hins vegar að viðvörunin frá Washington hefði borist þegar árásin var þegar hafin. 

Danny Danon, sendiherra Ísraels hjá Sameinuðu þjóðunum, sagði í útvarpsviðtali í dag að Ísrael væri ekki bundið af hagsmunum Bandaríkjanna í öllum málum.

„Við vinnum í samráði, þeir veita okkur ótrúlegan stuðning og við kunnum að meta það, en stundum tökum við ákvarðanir og látum Bandaríkin svo vita,“ sagði hann, samkvæmt AFP.

„Þetta var ekki árás á Katar; þetta var árás á Hamas. Við erum …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár