Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Kísilverið við Húsavík tapaði milljörðum

Mikl­ar vænt­ing­ar voru bundn­ar við PCC Bakka, sem nú skil­ar 7,7 millj­arða tapi og er hætt starf­semi vegna erfiðra mark­aðs­að­stæðna á tím­um tolla­stríðs og und­ir­verð­lagn­ing­ar frá Kína.

Kísilverið við Húsavík tapaði milljörðum
Verksmiðjan á Bakka Um 155 störf voru hjá PCC Bakkaí fyrra á miklu tapári. Mynd: PCC

Kísilver PCC á Bakka við Húsavík tapaði 4,8 milljörðum króna í fyrra, ef aðeins er tekið tillit til rekstrar (EBITDA). Þegar horft er til fjármagnsgjalda, skatta og afskrifta var tapið 7,7 milljarðar króna. Það er minna tap en árið 2023, þegar tapið var milljarði meira.

Kísilverið hætti starfsemi í júlí og hefur flestum starfsmönnum verið sagt upp. Starfsmenn voru 130 í vor, eftir fækkun úr 155 þegar mest lét í fyrra. Um 40 starfsmenn eru eftir og hafa stjórnendur verksmiðjunnar boðað samtal við Landsvirkjun og nærsamfélagið á Húsavík. Stjórnendur félagsins segjast ekki vera af baki dottnir.

Ástæða stórfellds tapreksturs hefur verið sögð tollastríð, erfiðleikar á alþjóðamörkuðum og innflutningur á ódýrum kísilmálmi. Þá hefur forstjóri PCC Bakka vísað til þess að verndartollar Evrópusambandsins, sem íslensk og norsk stjórnvöld reyna að vinna gegn, geti komið í veg fyrir að verksmiðjan opni aftur.

Á sama tíma og barist er fyrir afléttingu verndartolla gagnvart …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Er það satt að þessi óskapnaður brenni 66 þúsund tonnum af kolum á ári? Burtséð frá því heppnaðist Skallagrími auðvitað enn eina ferðina að draga fólk á asnaeyrunum. Hver er núna örlítill grenjandi minnihluti?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár