Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Kísilverið við Húsavík tapaði milljörðum

Mikl­ar vænt­ing­ar voru bundn­ar við PCC Bakka, sem nú skil­ar 7,7 millj­arða tapi og er hætt starf­semi vegna erfiðra mark­aðs­að­stæðna á tím­um tolla­stríðs og und­ir­verð­lagn­ing­ar frá Kína.

Kísilverið við Húsavík tapaði milljörðum
Verksmiðjan á Bakka Um 155 störf voru hjá PCC Bakkaí fyrra á miklu tapári. Mynd: PCC

Kísilver PCC á Bakka við Húsavík tapaði 4,8 milljörðum króna í fyrra, ef aðeins er tekið tillit til rekstrar (EBITDA). Þegar horft er til fjármagnsgjalda, skatta og afskrifta var tapið 7,7 milljarðar króna. Það er minna tap en árið 2023, þegar tapið var milljarði meira.

Kísilverið hætti starfsemi í júlí og hefur flestum starfsmönnum verið sagt upp. Starfsmenn voru 130 í vor, eftir fækkun úr 155 þegar mest lét í fyrra. Um 40 starfsmenn eru eftir og hafa stjórnendur verksmiðjunnar boðað samtal við Landsvirkjun og nærsamfélagið á Húsavík. Stjórnendur félagsins segjast ekki vera af baki dottnir.

Ástæða stórfellds tapreksturs hefur verið sögð tollastríð, erfiðleikar á alþjóðamörkuðum og innflutningur á ódýrum kísilmálmi. Þá hefur forstjóri PCC Bakka vísað til þess að verndartollar Evrópusambandsins, sem íslensk og norsk stjórnvöld reyna að vinna gegn, geti komið í veg fyrir að verksmiðjan opni aftur.

Á sama tíma og barist er fyrir afléttingu verndartolla gagnvart …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár