Þessi grein birtist fyrir rúmlega 6 mánuðum.

Vanmeta fjölda fatlaðra sem þurfa NPA þjónustu

Rún­ar Björn Her­rera Þorkels­son, formað­ur NPA mið­stöðv­ar­inn­ar, seg­ir mun fleiri bíða eft­ir þjón­ustu en töl­ur á bið­list­um eft­ir NPA segi til um: „Við er­um margoft bú­in að tala um þetta við Al­þingi, sveit­ar­fé­lög og alla aðra, að vin­sam­leg­ast gera áætlan­ir sem eru raun­hæf­ar.“ NPA mið­stöð­in fagn­ar 15 ára af­mæli sínu í dag en ár­in frá stofn­un henn­ar hafa ein­kennst af erfiðri hags­muna­bar­áttu.

Vanmeta fjölda fatlaðra sem þurfa NPA þjónustu
Rúnar Björn Herrera Þorkelsson Formaður NPA miðstöðvarinnar Mynd: Víkingur Magnússon

Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, formaður NPA miðstöðvarinnar – samvinnufélags fatlaðs fólks með notendastýrða persónulega aðstoð – segir að yfirvöld séu ekki með raunhæf markmið þegar kemur að NPA þjónustu við fatlað fólk. Mun fleiri þurfi á þjónustunni að halda en áætlanir segja til um.

NPA miðstöðin fagnar 15 ára afmæli sínu í dag en miðstöðin var stofnuð þann 16. júní 2010. Vel var mætt á opið hús seinni partinn og stemningin góð. Rúnar segir baráttu NPA miðstöðvarinnar hafa verið mikla í gegnum tíðina. Biðlistar eru langir og dæmi eru um að fólk sem sótti um árið 2018 hafi enn ekki fengið þjónustu.

NPA miðstöðin 15 ára Vel mætt og góð stemning á afmælisfögnuðinum.

„Falin þörf“ eftir þjónustu

Biðlistar eftir NPA þjónustu hafa verið gagnrýndir en þeir sýna þó ekki heildarmyndina þar sem álíka stór hópur þyrfti á þjónustunni að halda sem hefur verið vísað frá eða ekki …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár