Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Verðlagsnefnd hækkar mjólkurverð

Verð­lags­nefnd búvara hækk­aði lág­marks­verð til bænda og heild­sölu­verð mjólk­ur og af­urða frá 12. maí, með vís­an til hærri launa og auk­ins orku- og dreif­ing­ar­kostn­að­ar.

Verðlagsnefnd hækkar mjólkurverð

Verðlagsnefnd búvara hefur ákveðið hækkun á bæði lágmarksverði til bænda og heildsöluverði á mjólk og mjólkurvörum. Ákvörðunin var tekin á föstudag en breytingin tekur gildi í dag, 12. maí.

Lágmarksverð á 1. flokks mjólk hækkar um 1,90 prósent, eða úr 136,93 krónum í 139,53 krónur á lítra. Samhliða hækkar heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum um 1,96 prósent. 

sögn nefndarinnar byggir hækkunin á auknum framleiðslukostnaði frá síðustu ákvörðun í desember á síðasta ári. Þar vegur hækkun launavísitölu þyngst og skýrir um 75 prósent af hækkun grunnkostnaðar kúabúa. Einnig hefur kostnaður við fóður og afskriftir aukist, en fjármagnskostnaður og áburður …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár