Barist um stæðin á Keflavíkurflugvelli

Bú­ist er við mikl­um önn­um á Kefla­vík­ur­flug­velli um pásk­ana og þeir sem hafa gleymt að panta stæði tím­an­lega þurfa mögu­lega að finna aðr­ar leið­ir upp á völl­inn en með einka­bíln­um.

Barist um stæðin á Keflavíkurflugvelli
Guðjón Helgason Upplýsingafulltrúi Isavia hvetur ferðafólk til þess að koma tímanlega á völlinn. Mynd: Isavia

Við tókum upp á því að loka fyrir svokölluð roll-up, á miðvikudaginn í síðustu viku, eða að fólk gæti komið og lagt bílum sínum án þess að panta stæði. Það var til þess að tryggja stæði fyrir alla sem pöntuðu á netinu,“ útskýrir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia. Það er hart barist um bílastæði við Keflavíkurflugvöll þessa páskana. 

Fyrir því eru nokkrar ástæður. Sú augljósasta er að páskafríið er seinna á árinu og kemur því inn í almenn ferðalög fólks. Þá eru einnig fleiri flugferðir í boði hjá sumum flugfélögum, svo sem Icelandair. Allt þetta gerir það að verkum að það er mikilvægara en oft áður að fjölskyldufólk hugi að bílastæðamálum fyrr en vanalega vilji það ekki auka á stressið sem fylgir því að ferðast á milli landa. Nóg er fyrir.

2.000 stæði

Guðjón segir að það hafi verið orðið fyrirséð að stæðin myndu fyllast að öðrum kosti og því hafi …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár