„Ég þoli ekki þegar maður er settur í box“

„Ég fór með það vega­nesti í líf­ið að ögra þess­um stað­alí­mynd­um,“ seg­ir Björn Stef­áns­son leik­ari, sem fer með ann­að að­al­hlut­verk­anna í Fjalla­baki, eða Brokeback Mountain, á sama tíma og eitr­uð karl­mennska rís í heim­in­um.

„Ég þoli ekki þegar maður er settur í box“

Leikritið Fjallabak er nú sýnt á fjölum Borgarleikhússins en þar leika þeir Björn Stefánsson og Hjörtur Jóhann Jónsson kúrekana og elskhugana Jack og Ennis. Leikritið, sem byggir á Pulitzer-verðlaunasmásögu Annie Proulx, fjallar um forboðnar ástir tveggja bandarískra kúreka á sjöunda áratug síðustu aldar, á þeim tíma er samkynhneigð var ólögleg. Þar er einnig komið inn á eitraða karlmennsku, sem mikið er áberandi í umræðu nútímans.

Heimildin ræddi við Björn Stefánsson, eða Bjössa í Mínus eins og hann er gjarnan kallaður, um leikritið, eitraða karlmennsku og ólíkar skoðanir og sitt hvað fleira. 

Af hverju finnst þér þetta leikrit skipta máli í dag?

„Sem leikari sem hefur unnið sem slíkur undanfarin 12 ár, fær maður ýmis hlutverk. Maður fær kannski hlutverk í barnaleikriti og í söngleik. En síðan fær maður svona verk, Fjallabak, eða Brokeback Mountain; svona verkefni þar sem erindið er svo brýnt og sterkt, sérstaklega núna þar sem við sjáum …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár