Úr hjúkrunarfræðinni í bráðalækninn

„Þeg­ar ég keyrði heim þá grenj­aði ég all­an Vest­ur­lands­veg­inn,“ seg­ir Krist­ín Sól­veig Kristjáns­dótt­ir. Hún starf­aði sem hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur áð­ur en hún fór í lækn­is­fræði. Þeg­ar hún sneri aft­ur heim úr námi hafði stað­an á bráða­mót­tök­unni versn­að til muna.

Úr hjúkrunarfræðinni í bráðalækninn
Barkaþræðing Kristín Sólveig hjúkrunarfræðingur og nú sérnámslæknir nýbúin að barkaþræða sjúkling á bráðastæði á bráðamóttökunni. Mynd: Jóhannes Kr. Kristjánsson

„Það er ábyggilega miklu auðveldara að fara í læknisfræði þegar maður er búinn að vera hjúkrunarfræðingur í mörg ár af því að þú ert með andlit á alla sjúkdóma, öll tilfelli og ýmislegt með þér sem gagnast,“ segir Kristín Sólveig Kristjánsdóttir, sérnámslæknir í bráðalækningum á bráðamóttökunni, en Kristín Sólveig lærði hjúkrun og starfaði sem hjúkrunarfræðingur áður en hún ákvað að fara í læknisfræðina.

Hún þekkir því vel til beggja starfsstéttanna og hefur samanburð. „Að mörgu leyti þá finnst mér stundum auðveldara að vera læknir en hjúkrunarfræðingur hér á þessari deild. Af því að sem hjúkrunarfræðingur hér ertu kannski á næturvakt með 10 til 15 sjúklinga og það þarf náttúrlega bara einhverja yfirnáttúrulega hæfileika til að halda yfirsýn og muna það sem þú ætlar að gera, í þeirri röð sem það þarf að gerast og svo kemur sjúkrabíll.

„Ég hef unnið sem fjallaleiðsögumaður og gert allan andskotann en það að vera …
Kjósa
27
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristjana skrifaði
    Illa planlagt ađ leyfa viđtal viđ "òviđkomandi" inni á deildinni. Algjör bømmer!
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Á vettvangi

Vont að senda varnarlausar konur aftur í sömu stöðu
Á vettvangi

Vont að senda varn­ar­laus­ar kon­ur aft­ur í sömu stöðu

Jó­hanna Erla Guð­jóns­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans. Þar tekst hún á við myrk­ustu hlið­ar mann­lífs­ins, en seg­ist helst reið­ast yf­ir því að rek­ast á sömu vegg­ina aft­ur og aft­ur, þeg­ar úr­ræð­in eru eng­in. Til dæm­is varð­andi kon­ur sem búa á göt­unni, verða fyr­ir of­beldi og eiga sér hvergi skjól. Þrátt fyr­ir áskor­an­ir seg­ir hún starf­ið það besta í heimi.
Mæðgur á vaktinni
Á vettvangi

Mæðg­ur á vakt­inni

Mæðg­urn­ar Júlí­ana og Hrafn­hild­ur eru báð­ar hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar og vinna oft sam­an á vökt­um á bráða­mót­tök­unni. Á leið­inni heim eft­ir erf­iða vakt náð þær oft góðu spjalli sem verð­ur góð viðr­un. Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, en þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur sam­an.
Bráðafjölskylda á vaktinni
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.
Ekki bara beinbrot og skurðir heldur líka bráð andleg veikindi
Á vettvangi

Ekki bara bein­brot og skurð­ir held­ur líka bráð and­leg veik­indi

Aukn­ing í kom­um fólks með and­lega van­líð­an veld­ur áskor­un­um á bráða­mót­töku. Skort­ur á rými og óhent­ugt um­hverfi fyr­ir við­kvæma sjúk­linga skapa erf­ið­leika fyr­ir heil­brigð­is­starfs­fólk. „Okk­ur geng­ur svo sem ágæt­lega en svo er það bara hvað tek­ur við. Það er flók­ið,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á bráða­mót­tök­unni.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár