Börnin á Gaza: Mynd ársins 2024

Mynd úr seríu Golla frá mót­mæl­um vegna stríðs­ins og þeirr­ar skelf­ing­ar sem ver­ið hef­ur á Gaza-strönd­inni var val­in Mynd árs­ins 2024 á verð­launa­há­tíð Blaða­ljós­mynd­ara­fé­lags Ís­lands. Heim­ild­in birt­ir serí­una alla í til­efni verð­laun­anna.

Börnin á Gaza: Mynd ársins 2024
Ung palestínsk stúlka hvílir sig á Austurvelli Mynd: Golli

Stríðið og skelfingarnar í Palestínu og örlög fólksins á Gaza voru ástæða stöðugra mótmæla í miðborg Reykjavíkur á árinu. Tjaldbúðir á Austurvelli og mótmælagöngur niður Laugaveg lituðu borgina og mannlífið.

Mynd úr þessari myndaseríu Golla, ljósmyndara Heimildarinnar, var valin Mynd ársins 2024, á verðlaunahátíð sem fram fór 22. mars síðastliðinn. Af því tilefni birtir Heimildin myndaseríuna í heild. 

Hún er auk þess hluti af ljósmyndasýningunni Myndir ársins 2024 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Á sýningunni er að finna 101 mynd frá 14 blaðaljósmyndurum. Sýningin er opin til 27. apríl.

Ungir drengir ganga niður Laugaveg.
Mikið líf var í stóra tjaldinu sem reist var á Austurvelli þar sem Íslendingar og brottflúnir Palestínumenn komu saman.
Hópur íslendinga tók mjög virkan þátt í reglulegum mótmælum stefnu Íslands í málefnum flóttamanna.
Á góðviðriskvöldum var engin ástæða til að leita skjóls í tjaldinu og líf dreifðist um Austurvöll
Eldur …
Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Andrés Arnalds skrifaði
    Frábærar myndir sem endurspeglar vel ömurleika þeira illvirkja sem Ísrael er að fremja með aðstoð Bandaríkjunum. En, afhverju er þetta kallað stríð en ekki innrás?
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár