Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Hvorki fugl né flugvél

Hvernig á leik­hús að geta fjár­fest í ögr­andi og list­ræn­um sýn­ing­um þeg­ar meiri­hluti rekstr­ar­fjárins verð­ur að koma frá miða­söl­unni? Þetta er Laddi er enn önn­ur leik­sýn­ing­in í Borg­ar­leik­hús­inu sem á að hala inn í kass­ann á baki nostal­g­í­unn­ar.

Hvorki fugl né flugvél
Leikhús

Þetta er Laddi

Höfundur Ólafur Egill Egilsson og Vala Kristín Eiríksdóttir
Leikstjórn Ólafur Egill Egilsson
Leikarar Laddi, Ásthildur Úa Sigurðardóttir, Birna Pétursdóttir, Björgin Franz Gíslason, Halldór Gylfason, Hákon Jóhannesson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir og Vilhelm Neto

Leikmynd: Eva Signý Berger Búningar: Guðný Hrund Sigurðardóttir Lýsing: Pálmi Jónsson Hljóð: Jón Örn Eiríksson Myndbandagerð: Elmar Þórarinsson Leikgervi: Elín S. Gísladóttir Danshöfundur: Lee Proud Tónlistarstjórn: Jón Ólafsson Hljómsveit: Jón Ólafsson, Ólafur Hólm, Stefán Már Magnússon og Friðrik Sturluson

Borgarleikhúsið
Gefðu umsögn

„Einn tveir

Einn tveir þrír

Klappa saman höndum!“

Fyrir átta árum hitti Ólafur Egill Ólafsson á skothelda leikhúsformúlu: Leiksýning sem fjallar um þjóðþekkta manneskju þar sem lífshlaup þeirra er rifjað upp með aðstoð vel þekktra laga. Fyrst kom Elly og síðan Níu líf með Bubba Morthens, en samanlagt voru þessar sýningar sýndar yfir fimm hundruð sinnum í Borgarleikhúsinu. Nú er komið að Ladda og allt bendir til þess að Þetta er Laddi, leiksýning um hinar mörgu persónur Þórhalls Sigurðssonar og hann sjálfan, muni líka slá í gegn. 

Fyrsta lagið í sýningunni, Súperman, setur stuðið í gang og skellir áhorfendum beint inn í sjónvarpssal hjá Hemma Gunn þar sem Vala Kristín Eiríksdóttir, sem einnig skrifar handritið með Ólafi Agli, er í hlutverki þáttarstjórnandans og spyr Ladda spjörunum úr, með misgóðum árangri eins og rætt verður síðar. Með aðstoð sköpunarverka Ladda og tónlistarstjórn Jóns Ólafssonar þeysast þau af stað í allsherjar …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Gísli Sigurgeirsson skrifaði
    Þessi leikdómur er bragðlítill grautur. Er eitthvað saknæmt við það, að skapa listaverk, sem fjöldinn vill sjá? Er leiksýning merkilegri eftir því sem færri vilja sjá hana?
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár