Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Sýnist vaðið yfir brimbrettakappa

Stjórn­ar­mönn­um Brimbretta­fé­lags­ins er brugð­ið eft­ir að máli þeirra var vís­að frá. Fátt virð­ist geta kom­ið í veg fyr­ir að land­fyll­ing verði reist sem mun eyði­leggja verð­mæt­asta brimbretta­svæði lands­ins. Formað­ur Land­vernd­ar sýn­ist þarna hafi ver­ið vað­ið yf­ir sörfara.

Sýnist vaðið yfir brimbrettakappa
Mótmæli Brimbretakappar mótmæltu framkvæmdunum fyrr í mánuðinum og stöðvuðu framkvæmdir. Mynd: Golli

„Það var bara sjokk. Í rauninni bjuggumst við ekki við þessu,“ segir Atli Guðbrandsson, stjórnarmaður í Brimbrettafélaginu, en úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála vísaði í vikunni frá máli brimbrettakappa þar sem þess var krafist að framkvæmdaleyfi til þess að búa til landfyllingu við Suðurvararbryggju í Þorlákshöfn yrði felldrúr gildi.

Næsta skref óákveðið

Brimbrettakappar óttast að fyllingin muni eyðileggja það sem þeir telja einstakt útivistarsvæði brimbrettakappa en úrskurðarnefndin vísaði málinu frá á þeim forsendum að félagið ætti ekki beina aðild að því.

„Það lítur út fyrir að þarna sé einfaldlega verið að vaða yfir þau, og manni blöskrar það auðvitað
Þorgerður María Þorbjarnardóttir
formaður Landverndar

Niðurstaðan kom Brimbrettafélaginu í opna skjöldu. Brimbrettaiðkendur hafa nýtt sér ölduna, sem þeir segja vera heimsklassaöldu, í um tvo áratugi að minnsta kosti.

„Við bjuggumst við því að eiga lögvarða hagsmuni,“ segir Atli.

Lögmaður félagsins skoðar nú hvað sé hægt að gera en Brimbrettafélagið hefur ekki …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár