Sýnist vaðið yfir brimbrettakappa

Stjórn­ar­mönn­um Brimbretta­fé­lags­ins er brugð­ið eft­ir að máli þeirra var vís­að frá. Fátt virð­ist geta kom­ið í veg fyr­ir að land­fyll­ing verði reist sem mun eyði­leggja verð­mæt­asta brimbretta­svæði lands­ins. Formað­ur Land­vernd­ar sýn­ist þarna hafi ver­ið vað­ið yf­ir sörfara.

Sýnist vaðið yfir brimbrettakappa
Mótmæli Brimbretakappar mótmæltu framkvæmdunum fyrr í mánuðinum og stöðvuðu framkvæmdir. Mynd: Golli

„Það var bara sjokk. Í rauninni bjuggumst við ekki við þessu,“ segir Atli Guðbrandsson, stjórnarmaður í Brimbrettafélaginu, en úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála vísaði í vikunni frá máli brimbrettakappa þar sem þess var krafist að framkvæmdaleyfi til þess að búa til landfyllingu við Suðurvararbryggju í Þorlákshöfn yrði felldrúr gildi.

Næsta skref óákveðið

Brimbrettakappar óttast að fyllingin muni eyðileggja það sem þeir telja einstakt útivistarsvæði brimbrettakappa en úrskurðarnefndin vísaði málinu frá á þeim forsendum að félagið ætti ekki beina aðild að því.

„Það lítur út fyrir að þarna sé einfaldlega verið að vaða yfir þau, og manni blöskrar það auðvitað
Þorgerður María Þorbjarnardóttir
formaður Landverndar

Niðurstaðan kom Brimbrettafélaginu í opna skjöldu. Brimbrettaiðkendur hafa nýtt sér ölduna, sem þeir segja vera heimsklassaöldu, í um tvo áratugi að minnsta kosti.

„Við bjuggumst við því að eiga lögvarða hagsmuni,“ segir Atli.

Lögmaður félagsins skoðar nú hvað sé hægt að gera en Brimbrettafélagið hefur ekki …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mæðgur á vaktinni
2
Á vettvangi

Mæðg­ur á vakt­inni

Mæðg­urn­ar Júlí­ana og Hrafn­hild­ur eru báð­ar hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar og vinna oft sam­an á vökt­um á bráða­mót­tök­unni. Á leið­inni heim eft­ir erf­iða vakt náð þær oft góðu spjalli sem verð­ur góð viðr­un. Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, en þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur sam­an.
Breytingar á veiðigjöldum lagðar fram
6
Fréttir

Breyt­ing­ar á veiði­gjöld­um lagð­ar fram

Frum­varp um breyt­ing­ar á veiði­gjöld­um hef­ur ver­ið lagt fram í sam­ráðs­gátt. Hanna Katrín Frið­riks­son at­vinnu­vega­ráð­herra kall­ar breyt­ing­arn­ar „leið­rétt­ingu“ sem koma eigi til móts við ákall þjóð­ar­inn­ar um eðli­legt gjald úr­gerð­ar­fyr­ir­tækja af auð­lind­inni. Mið­að við raun­veru­legt afla­verð­mæti hefðu veiði­gjöld getað ver­ið um tíu millj­örð­um hærri í fyrra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
5
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
5
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu