Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Stöðvarfjörður orðið illa úti í óveðrinu: Muna ekki eftir öðru eins

Ófært er til Stöðv­ar­fjarð­ar þar sem þak rifn­aði af húsi auk þess sem um tíu hús eyði­lögð­ust nokk­uð í storm­in­um í nótt og í morg­un. Þá þurftu íbú­ar að yf­ir­gefa heim­ili sín.

Stöðvarfjörður orðið illa úti í óveðrinu: Muna ekki eftir öðru eins
Veðrið var með versta móti á landinu öllu, en Stöðvarfjörður fór áberandi illa út úr bylnum. Athugið að myndin er ekki frá Stöðvarfirði, heldur frá aðgerðum björgunarsveita sem unnu sleitulaust við að aðstoða landsmenn. Mynd: Landsbjörg

„Það er talsvert um foktjón á Stöðvarfirði,“ segir Kristján Ólafur Guðnason, yfirlögregluþjónn á Eskifirði, en íbúar á Austurlandi lentu illa í fárviðrinu sem er ekki enn gengið niður fyrir austan. Íbúar Stöðvarfjarðar fengu þó verstu byltuna en níu hús skemmdust töluvert í óveðrinu. Þak fauk af einu húsi og fjölmargar rúður sprungu undan bálviðrinu.

Muna ekki eftir öðru eins

„Níu hús hafa orðið fyrir tjóni að því er við teljum, einnig bílar og fleira. En það á eftir að fara betur yfir þetta,“ segir Kristján Ólafur sem segir heildarmyndina ekki ljósa, enda Stöðvarfjörður lokaður vegna óveðursins. Slökkvilið Fjarðarbyggðar kom þangað í gærkvöldi og hefur verið síðan að aðstoða íbúa.

„Margir sem þarna búa og hafa verið lengi, segjast ekki muna eftir öðru eins. Þetta er bara töluverður atburður,“ segir Kristján Ólafur. Spurður út í tjónið segir hann rúður hafa sprungið og þakplötur fokið af …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
4
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Ísland vaknar
6
GreiningÓgnir Íslands

Ís­land vakn­ar

Ís­land stend­ur frammi fyr­ir breyttu lands­lagi í ör­ygg­is- og varn­ar­mál­um. Ut­an­rík­is­ráð­herra kynnti í vik­unni til­lögu að mót­un varn­ar­stefnu sem mið­ar að því að greina ógn­ir og varn­ar­bún­að. Gagn­rýn­end­ur telja stjórn­völd hafa van­rækt varn­ar­mál­in og ekki lag­að stefn­una að breytt­um veru­leika. Pró­fess­or sagði fyr­ir þrem­ur ár­um: „Þyrnirós svaf í heila öld: Hversu lengi ætl­um við að sofa á verð­in­um?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
3
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár