Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Hagnaður Festis eykst og eigendur eiga von á 1,4 milljarða arði

Festi, sem er móð­ur­fé­lag Krón­unn­ar, N1 og fleiri versl­ana, skil­aði já­kvæðri af­komu upp á 6,4 millj­arða króna. Stærst­ur hluti þess er hagn­að­ur af rekstri fyr­ir­tækja í sam­stæð­unni. Stjórn Fest­is legg­ur til að greidd­ur verði 1,4 millj­arða arð­ur til eig­enda.

Hagnaður Festis eykst og eigendur eiga von á 1,4 milljarða arði
Þakkar viðskiptavinum Ásta Fjeldsted, forstjóri Festis, segir í tilkynningu vegna uppgjörsins að hún sé stolt af árangri síðasta árs, sem sé fyrst og fremst tryggum viðskiptavinum og einstöku starfsfólki að þakka. Mynd: Festi

Festi, sem á og rekur Krónuna, Lyfju, Elko og N1 auk fleiri fyrirtækja, hagnaðist um rúma fjóra milljarða króna á síðasta ári. Stjórn félagsins vill greiða eigendum 1,4 milljarða króna í arð út úr rekstrinum. Stærstu eigendur Festis eru lífeyrissjóðir. 

Í nýbirtum ársreikningi Festis kemur fram að til viðbótar við þennan fjögurra milljarða hagnað hafi virði fasteigna í eigu félagsins aukist um 2,4 milljarða króna. Heildarafkoman er því jákvæð um rúmlega 6,4 milljarða á síðasta ári.

Krónan verðmætust

Hagnaður ársins er 16,9 prósentum hærri en árið áður og segir í ársreikningi að það sé helst vegna dagvöru- og eldsneytishluta samstæðunnar. Það eru tekjur úr fyrirtækjunum Krónunni og N1, sem selja neytendum matvöru og bensín og dísilolíu.

Framlegð samstæðunnar hækkaði duglega á milli ára, sem að stórum hluta skýrist vegna innkomu Lyfju á miðju síðasta ári. Framlegðarhlutfall, sem segir hversu stór hluti af tekjum er …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mæðgur á vaktinni
2
Á vettvangi

Mæðg­ur á vakt­inni

Mæðg­urn­ar Júlí­ana og Hrafn­hild­ur eru báð­ar hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar og vinna oft sam­an á vökt­um á bráða­mót­tök­unni. Á leið­inni heim eft­ir erf­iða vakt náð þær oft góðu spjalli sem verð­ur góð viðr­un. Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, en þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur sam­an.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
5
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
5
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu