Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Endurskoðendur grunaðir um ljúgvitni og stefnt að því að kæra Þórð Má

End­ur­skoð­end­urn­ir Helgi F. Arn­ars­son hjá KP­MG, Stefán Bergs­son hjá PWC sæta rann­sókn fyr­ir að hafa bor­ið ljúg­vitni fyr­ir dómi. Lyfja­blóm hyggst einnig kæra Þórð Má Jó­hann­es­son, fjár­festi.

Endurskoðendur grunaðir um ljúgvitni og stefnt að því að kæra Þórð Má
Þórður Már Jóhannesson var sýknaður í Landsrétti í dag. Hann hefur áður sætt rannsókn vegna kynferðisofbeldis sem fór hátt í samfélaginu en það mál var fellt niður að endingu.

Endurskoðendur tengdir KPMG og PWC eru með stöðu sakborninga hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu vegna gruns um að hafa borið ljúgvitni fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur sem varð til þess að mál gegn Þórði Má Jóhannessyni, fjárfesti féll honum í hag. Annar endurskoðandinn er jafnframt endurskoðandi Þórðar Más samkvæmt upplýsingum Heimildarinnar.

Það er Lyfjablóm ehf. sem kærir málið og sendi tilkynningu þess eðlis á fjölmiðla fyrr í dag. Þar sagði ennfremur að Lyfjablóm mun senda frekari kærur til lögreglu á næstu dögum gegn Þórði Má Jóhannessyni, fyrrum forstjóra Gnúps hf., „vegna rökstudds gruns um ljúgvitni fyrir dómi sem og vegna rökstudds gruns“ að þvi er segir í tilkynningu um brot gegn 162. gr. almennra hegningarlaga sem hljóðar svo:

„Hver, sem rangfærir sönnunargögn eða kemur fram með röng sönnunargögn í því skyni að hafa áhrif á úrslit dómsmáls, skal sæta fangelsi allt að 2 árum“.

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár