Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Tveir flokkar vildu ekki viðurkenna þjóðarmorð

Tveir stjórn­mála­menn vildu ekki játa því í kapp­ræð­um Heim­ild­ar­inn­ar að þeir teldu að ísra­elsk stjórn­völd væru að fremja þjóð­armorð á Gaza-svæð­inu. Það voru Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir ut­an­rík­is­ráð­herra og Sig­ríð­ur Á. And­er­sen, odd­viti Mið­flokks­ins.

Undir lok kappræðnanna í Tjarnarbíói í gærkvöld voru stjórnmálamennirnir beðnir um að taka afstöðu til þess hvort þeir teldu að stjórnvöld í Ísrael væru að fremja þjóðarmorð á Palestínumönnum á Gaza-svæðinu.

Allir réttu upp hönd nema fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Miðflokks – Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Sigríður Á. Andersen fyrrverandi dómsmálaráðherra. 

Sigríður segir Hamas-liða mögulega hafa gert tilraun til þjóðarmorðs 7. október

„Ég óska þessum frambjóðendum til hamingju með það að geta svarað þessari spurningu, sem er lögfræðilega mjög flókin hérna, með svona einfaldri handauppréttingu um skilgreiningu á þjóðarmorði. Til hamingju með það þið öll,” sagði Sigríður.

Sigríður sagði spurninguna enn fremur  vera óábyrga og furðaði sig á því að það þyrfti að blanda átökunum fyrir botni Miðjarðarhafs inn í alþingiskosningar á Íslandi.

„Auðvitað þarf að ræða þetta allt saman. Auðvitað er komið að ögurstundu og auðvitað þarf að stöðva …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (10)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JE
    Jóhann Einarsson skrifaði
    Gyđingar og peningar eru ekki gott mengi.
    0
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Bandaríkin og fylgiríki þeirra eru beinir aðilar að morðunum í Palestínu
    3
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    þetta eru fulltrúar flokkana sem eru aftíossar Bandaríkjanna. Nú þegar hefur formaður Sjálfstæðisflokksins hringt í sinn Trump. Bjarni vonast til þess að geta kropið við fótskör Trumps áður enn skipt verður um formann á landsfundi valdaflokksins
    2
  • PH
    Pétur Hilmarsson skrifaði
    Megin ástæðan fyrir því að utanríkisráðherra tekur þess afstöðu til þessarar spurningar er sú að aðal stuðningsaðili Ísrael eru Bandaríkin sem við erum algerlega háð í varnar og öryggismálum. Á meðan við leyfum okkur að leggja nánast ekkert til þessa málaflokks þá setur það okkur mörk í hvað við getum leyft okkur að gera í utanríkismálum sem væri í óþökk Bandaríkjanna.
    0
  • Julius Valsson skrifaði
    Ansi lélegt af Heimildinni og til skammar að útiloka vissa flokka frá þessum atburði.
    www.kjosumxl.is
    -5
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Aröbum fer stöðugt fjölgandi í Ísrael og nágrenni. Hvetur ríkisstjórn Ísrael til útrýmingar á fólki á svæðinu eða einhvers staðar? Hverjir eru að því aðrir en fylgjendur vígamanna íslamista? Bara spyr 💕🥸
    -6
    • SÍF
      Sveinn í Felli skrifaði
      Þorkell; Innanríkisráðherra Ísrael hefur ekkert verið að fela skoðanir sínar um að drepa eigi sem flesta bæði á Gaza og Vesturbakkanum og er alfarið á móti vopnahléinu.
      3
    • BG
      Birgir Gunnarsson skrifaði
      Gæti verið að þeim fari fjölgandi þar sem landsvæðið tilheyrir þeim og hafa verið þar um aldir, svæðið heitir reyndar "Mið-Austurlönd" og þeir sem búa þar haf skilgreint sig sem múslima frá sjöundu öld. Og já, margir ísraelskir ráðamenn hvetja til að útrýma fólki á Gaza.
      2
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Þegar fjöldamorð er dæmt út frá lögfræði og pólitík.
    0
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Hvað þarf til?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
2
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.
Ríkið kaus að stíga ekki inn í kaupin á ISNIC
6
Viðskipti

Rík­ið kaus að stíga ekki inn í kaup­in á ISNIC

Sjóð­stjóri hjá Stefni seg­ir að samn­ing­ar um kaup sjóðs­ins SÍA IV á meiri­hluta í fé­lag­inu In­ter­net á Ís­landi hf., sem sér um ís­lenska lands­höf­uð­slén­ið og hef­ur greitt rúm­lega einn millj­arð til hlut­hafa sinna frá ár­inu 2011, hafi náðst í sept­em­ber. Rík­is­sjóð­ur hafi svo til­kynnt í des­em­ber að for­kaups­rétt­ur rík­is­ins, sem skrif­að­ur var inn í lög fyr­ir nokkr­um ár­um, yrði ekki nýtt­ur. Verð­ið sem sjóð­ur­inn greið­ir fyr­ir 73 pró­senta hlut í fé­lag­inu fæst ekki upp­gef­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
1
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
6
ViðtalMóðursýkiskastið

Grát­bað um mynda­töku fyr­ir barn­ið sem leiddi í ljós heila­æxli

Mán­uð­um sam­an þurfti Hrund Ólafs­dótt­ir að grát­biðja lækni um að senda Sigrúnu, dótt­ur henn­ar, í mynda­töku vegna al­var­legra veik­inda sem voru skil­greind sem mígreni. „Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist og kvald­ist.“ Þeg­ar hún loks fékk ósk sína upp­fyllta kom í ljós fimm sentí­metra stórt æxli í litla heila Sigrún­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
1
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
3
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
4
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár