Þar sem váin er orðin að veruleika

Víða um heim eru lofts­lags­breyt­ing­ar þeg­ar farn­ar að hafa veru­leg áhrif á líf fólks. Það er ekki leng­ur bara hætta á þess­um breyt­ing­um. Hjá þessu fólki eru þær orðn­ar að dag­legu lífi. Hér má sjá nokkr­ar ný­leg­ar birt­ing­ar­mynd­ir þessa.

Þar sem váin er orðin að veruleika
Brasilía Fólk horfir á götu undirlagða vatni í brasilísku borginni Porto Alegre 4. maí síðastliðinn. Um 200 manns létust í suðurhluta landsins í maímánuði vegna flóða og aurskriða sem fóru af stað í kjölfar storms. Mynd: Anselmo Cunha / AFP
KaliforníaBandarískur fáni á lofti fyrir framan brennandi hús vegna elds sem kviknaði á flugvelli í Suður-Kaliforníu og tók yfir um 20.000 hektara í ríkinu.
Bangladesh Barn safnar drykkjar­vatni úr brunni sem er hálfur á kafi í vatni.
NígeríaVatn flæddi úr yfirfullri stíflu og eyðilagði tugi húsa í borginni Maidguri. Um var að ræða verstu flóð í borginni í 30 ár.
BrasilíaLoftmynd sem sýnir veg í Canoas um miðjan maí eftir úrhellisrigningu sem olli því að ár flæddu yfir bakka sína. 600.000 þurftu að flýja heimili sín.
JapanVeruleg rigning í borginni Kagoshima 28. maí síðastliðinn. Miklir vatnavextir eru hluti af loftslagsbreytingum.
TyrklandBátur siglir á landsvæði í Sugla-vatni sem kom í ljós eftir að vatnsyfirborðið lækkaði verulega í sumar vegna þurrka …
Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • KM
    Kristjana Magnusdottir skrifaði
    SVO TRÚIR FÓLK Á ENDURHOLDGUN ÞEGAR ALLT LÍF ER AÐ FJÁRA SMÁMSAMAN ÚT Á MÓÐUR JÖRÐ!!EKKI ER ÖLL VITLEYSAN EINS!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Loftslagsvá

Endalokin eru ekki í ruslatunnunni
ViðtalLoftslagsvá

Enda­lok­in eru ekki í rusla­tunn­unni

Sjálf­bærni er meg­in­stef í lífi Hrefnu Bjarg­ar Gylfa­dótt­ur, teym­is­þjálfa hjá Mar­el. Sem barn fannst henni skrít­ið að henda hlut­um í rusl­ið, það áttu ekki að vera enda­lok­in. Sjálf­bærni­veg­ferð Hrefnu Bjarg­ar hófst með óbilandi áhuga á end­ur­vinnslu. Hún próf­aði að lifa um­búða­lausu lífi sem reynd­ist þraut­in þyngri en hjálp­aði henni að móta eig­in sjálf­bærni.
Hugmyndir að mögulegum aðgerðum fyrirferðarmiklar
FréttirLoftslagsvá

Hug­mynd­ir að mögu­leg­um að­gerð­um fyr­ir­ferð­ar­mikl­ar

Alls eru 150 að­gerð­ir í upp­færðri að­gerða­áætl­un í lofts­lags­mál­um. Lít­ill hluti þeirra eru bein­ar lofts­lags­að­gerð­ir sem bú­ið er að meta með til­liti til sam­drátt­ar fyr­ir ár­ið 2030, en alls eru 66 á hug­mynda­stigi. Formað­ur Nátt­úru­vernd­ar­sam­taka Ís­lands seg­ir svo­kall­að sjálf­stætt markmið rík­is­stjórn­ar­inn­ar um sam­drátt í los­un mark­laust bull og að at­vinnu­líf­ið hafi gef­ið lofts­lags­ráð­herr­an­um Guð­laugi Þór Þórð­ar­syni langt nef með við­brögð­um sín­um við áætl­un­inni í sum­ar.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár