
KaliforníaBandarískur fáni á lofti fyrir framan brennandi hús vegna elds sem kviknaði á flugvelli í Suður-Kaliforníu og tók yfir um 20.000 hektara í ríkinu.
Mynd: APU GOMES / AFP

Bangladesh Barn safnar drykkjarvatni úr brunni sem er hálfur á kafi í vatni.
Mynd: MUHAMMAD AMDAD HOSSAIN / AFP

NígeríaVatn flæddi úr yfirfullri stíflu og eyðilagði tugi húsa í borginni Maidguri. Um var að ræða verstu flóð í borginni í 30 ár.
Mynd: AUDU MARTE / AFP

BrasilíaLoftmynd sem sýnir veg í Canoas um miðjan maí eftir úrhellisrigningu sem olli því að ár flæddu yfir bakka sína. 600.000 þurftu að flýja heimili sín.
Mynd: Nelson Almeida / AFP

JapanVeruleg rigning í borginni Kagoshima 28. maí síðastliðinn. Miklir vatnavextir eru hluti af loftslagsbreytingum.
Mynd: MASAKI AKIZUKI / AFP

TyrklandBátur siglir á landsvæði í Sugla-vatni sem kom í ljós eftir að vatnsyfirborðið lækkaði verulega í sumar vegna þurrka …
Athugasemdir (1)