Það sem er satt og logið um rafmagnsbíla
Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Það sem er satt og logið um rafmagnsbíla

Deilt er um hversu um­hverf­i­s­vænn, áreið­an­leg­ur og þægi­leg­ur raf­magns­bíll­inn sé. Hér er kaf­að of­an í mál­in, fjall­að um hleðslu­kvíða og gef­in góð ráð fyr­ir hleðsl­una.

Hlutfall seldra rafmagnsbíla hefur hríðfallið frá og með áramótum. Undanfarin ár hefur Ísland ávallt verið á lista yfir þau ríki sem selja hæsta hlutfall rafmagnsbíla í heiminum. Stjórnmálamenn hafa vitnað í þessa lista um hversu vel landinu gengur að berjast gegn loftslagsbreytingum. Nýjar tölur frá samtökum bílaframleiðenda í Evrópu (ACEA) sýna nú að Ísland hefur fallið úr öðru sæti á lista yfir hlutfall seldra rafmagnsbíla af heildarsölu bifreiða, niður í þrettánda sæti í Evrópu.

Salan hefur minnkað töluvert eftir áramót, en þá voru lagðar ýmsar álögur á rafmagnsbíla, meðal annars kílómetragjald. Það breytir hins vegar ekki þeim kostum sem því fylgja fyrir almenning og umhverfið að skipta yfir í rafmagnsbíl. Hins vegar hefur verið á reiki hversu umhverfisvænt það er í raun og veru. Ítrekað hefur röngum upplýsingum verið dreift á samfélagsmiðlum, sem fjalla um hversu óumhverfisvænn, óáreiðanlegur og óþægilegur rafmagnsbíllinn sé. Heimildin fer hér yfir helstu kosti og galla …

Kjósa
43
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • KÞM
    Kristín Þ. Magnúsdóttir skrifaði
    Vildi að rekinn væri viðlíka áróður fyrir almenningssamgöngum sem er tvímælalaust umhverfisvænasti samgöngukostur sem til er, fyrir utan að hjóla og ganga.
    3
  • GHG
    Gunnar Hjalti Guðmundssson skrifaði
    Rafbílar hafa kosti og galla en upplýsingum seljanda eru sjaldan góður grundvöllur til að ræða kosti og galla. Yfirborðsleg og áróðurskennd umfjöllun!
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár