Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Skynsegin sýningar í Bíó Paradís

Föstu­dag­inn 24. maí verð­ur sér­stök skynseg­in sýn­ing á Grea­se klukk­an 18:30 í Bíó Para­dís. Þar hef­ur ver­ið leit­ast við að standa fyr­ir skyn­væn­um sýn­ing­um fyr­ir fólk á ein­hverfurófi og eins fyr­ir heyrna­skerta og blinda.

Skynsegin sýningar í Bíó Paradís
Lísa Attensperger ,verkefnastjóri hjá Bíó Paradís.

Bíógestir skynja umhverfið með misjöfnum hætti, rétt eins og fólk upplifir kvikmyndir á ólíkan hátt. Við erum misnæm fyrir áreiti í umhverfinu og eins er virkni skynfæranna ólík. Skynsegin sýning er löguð að fólk á þann hátt að öllu áreiti í húsinu er stillt í hóf,segir Lísa Attensperger verkefnastjóri hjá Bíó Paradís aðspurð hvernig staðið er að slíkri sýningu.

Núna á föstudaginn 24. maí verður sérstök skynsegin sýning á Grease klukkan 18:30 með Sing-A-Long söngtextum sem birtast undir lögunum.

Lísa útskýrir að dempuð sé bæði tónlist og umgangur fólks – og annað hljóðbært. Jafnframt er hugsað út í tímasetningar, til dæmis séu engar auglýsingar eða sýnishorn á undan myndinni. Og ljósin í salnum eru kveikt til hálfs allan tímann. Eins er hálfopið fram svo fólk fái frelsi til að standa upp og hreyfa sig þegar það vill. Það er heldur ekkert hlé á myndinni. Svo reynum …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár