Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Umræðan er oft mjög óvægin“

Alma Möller, land­lækn­ir seg­ir að mönn­un­ar­skort­ur inn­an heil­brigðis­kerf­is­ins or­saki víta­hring sem geti kom­ið nið­ur á gæð­um með­ferð­ar og ör­yggi sjúk­linga. Starfs­fólk sé alltaf að gera sitt besta og að um­ræð­an í sam­fé­lag­inu sé stund­um óvæg­in.

„Umræðan er oft mjög óvægin“
Sanngjörn gagnvart starfsfólki þegar atvik sem upp koma eru rannsökuð Alma Möller segir að landlæknisembættið hnýti ekki í starfsfólk eða grípi til viðurlaga gegn því ef það geri mistök í umhverfi sem bauð uppá það. Embættið sé sanngjarnt gagnvart starfsfólki þegar verið sé að rannsaka atvik eða kvartanir. Mynd: Golli

Af og til greina sjúklingar og aðstandendur sjúklinga opinberlega frá atvikum sem koma upp innan heilbrigðiskerfisins og eru sum alvarleg. Alma Möller, landlæknir segir að mönnunarskortur innan heilbrigðiskerfisins orsaki vítahring sem geti komið niður á gæðum meðferðar og öryggi sjúklinga. Engum blöðum sé um að fletta að mannekla komi niður á upplifun sjúklinga og hafi áhrif á starfsfólk sem sé alltaf að gera sitt besta. „En það er erfitt að vera settur í aðstæður þar sem of fátt fólk er að störfum og álag því alltof mikið.“

Ölmu þykir umræðan í samfélaginu stundum afar óvægin. „Læknar hafa kvartað undan henni. En þeir eru bundnir þagnarskyldu og geta því ekki mætt gagnrýni í einstökum málum. Þetta eru stundum mál sem við hjá embætti landlæknis gjörþekkjum. Þannig sjáum við að umræðan er oft mjög óvægin því að …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Sjá meira

Ójöfnuður kemur okkur öllum við
Viðtal

Ójöfn­uð­ur kem­ur okk­ur öll­um við

Alma Möller land­lækn­ir seg­ir að stjórn­völd og sam­fé­lag­ið allt þurfi að horf­ast í augu við að hér ríki ójöfn­uð­ur í heilsu. Rann­sókn­ir sýna að lífs­gæði og lífs­lík­ur þeirra sem búa við efna­hags­leg­an skort eru minni en þeirra sem ná vel end­um sam­an. Alma seg­ir mik­il­væg­ast að hlúa að börn­um sem al­ist upp í fá­tækt. „Því ef fólk fær vont start í líf­inu þá á það sér kannski ekki við­reisn­ar von.“

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár