Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Ævintýraleg ofurhálfmaraþon í sex borgum

Hálf­m­ara­þonserí­an „Super­hal­fs“ fer fram í sex borg­um í Evr­ópu. Þátt­tak­end­ur fá 60 mán­uði til að klára hlaup­in og fá í lok­in of­ur­verð­launa­pen­ing. Ív­ar Jóns­son er einn ör­fárra Ís­lend­inga sem klár­að hef­ur öll hlaup­in. „Þetta veit­ir mér innri ró og held­ur mér ung­um og fersk­um,“ seg­ir Ív­ar um öll hlaup­in.

Ævintýraleg ofurhálfmaraþon í sex borgum
Ívar Jónsson „Þetta er bara ein gulrót af mörgum að taka þátt í þessari seríu og klára hana.“

Örfá ár eru liðin síðan hlaupurum gafst í fyrsta skipti tækifæri til að taka þátt í hálfmaraþonseríunni „Superhalfs“ sem fer fram í nokkrum borgum í Evrópu: Lissabon, Prag, Berlín, Kaupmannahöfn, Cardiff og Valensíu. Hlaupin þykja vera viðráðanlegri fyrir hinn almenna hlaupara en maraþonserían „World Marathon Majors“ sem samanstendur af sex maraþonhlaupum.

Þátttakendur þurfa að skrá sig á netinu og fá síðan „súpervegabréf“. Fara þarf á síðu hvers hlaups til að borga fyrir þátttökuna eða með því að styrkja eitthvert gott málefni. Síðan hafa þátttakendur fimm ár – nánar tiltekið 60 mánuði – til að taka þátt í hálfmaraþonum í fyrrnefndum sex borgum.

Ívar JónssonHefur afrekað að hlaupa öll sex ofurhálfmaraþonin og einnig öll ofurmaraþonin.

Á tveimur árum

Ívar Jónsson var einn þeirra þriggja Íslendinga sem fyrst kláruðu öll sex hlaupin.

„Ég, Hrannar Hafberg og Stefanía Skarphéðinsdóttir erum fyrstu Íslendingarnir sem ljúka við Superhalfs. Hrannar Hafberg benti mér fyrst á …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Hlaupablaðið 2024

„Ótrúlega falleg framtíðarsýn“ að hlaupa með pabba sínum á níræðisaldri
ViðtalHlaupablaðið 2024

„Ótrú­lega fal­leg fram­tíð­ar­sýn“ að hlaupa með pabba sín­um á ní­ræðis­aldri

Rann­veig Haf­berg hélt að hún gæti aldrei byrj­að að hlaupa. Hún létt­ist um 38 kíló á einu og hálfu ári með breyttu mataræði og hleyp­ur vænt­an­lega sitt tí­unda of­ur­m­ara­þon á Lauga­veg­in­um í sum­ar. Ey­steinn Haf­berg, fað­ir henn­ar, byrj­aði að hlaupa um sjö­tugt eft­ir hjarta­áfall. Hann er orð­inn fræg fyr­ir­mynd í ís­lenska hlaupa­heim­in­um. Móð­ir henn­ar er líka byrj­uð að hlaupa. Og barna­börn­in.
Hvað gerist í huganum þegar við hreyfum okkur?
ViðtalHlaupablaðið 2024

Hvað ger­ist í hug­an­um þeg­ar við hreyf­um okk­ur?

„Mögn­uð“ breyt­ing verð­ur á hug­an­um þeg­ar við hreyf­um okk­ur. Hreyf­ing virk­ar eins og þung­lynd­is­lyf á þau sem glíma við vægt eða miðl­ungs þung­lyndi. Endorfín, sem fást við hlaup, hafa áhrif á túlk­un til­finn­inga, deyfa sárs­auka og valda sælu­til­finn­ingu. Steinn B. Gunn­ars­son íþrótta- og lýð­heilsu­fræð­ing­ur veit­ir inn­sýn í áhrif­in og ráð til að fá hug­ann til að halda sig við hreyf­ing­una.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár