Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut 8. mars 2024: Hver er þessi prúða kona? — og 16 aðrar spurningar

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 8. mars.

Spurningaþraut 8. mars 2024: Hver er þessi prúða kona? — og 16 aðrar spurningar
Fyrri mynd: Hver er konan á myndinni?

Seinni mynd:

Útlínur hvaða ríkis má sjá hér?

Almennar spurningar: 

  1. Hvaða íslenska söngkona sló í gegn með HLH-flokknum, sællar minningar?
  2. Hvaða enska fótboltalið í fremstu röð leikur í alrauðum búningum?
  3. En hvaða íslenska fótboltalið leikur í svarthvítum treyjum með röndum?
  4. Hver skrifaði skáldsöguna DJ Bambi sem kom út fyrir síðustu jól?
  5. Hvaða íslenska hljómsveit gaf út lögin Vestur-Berlín og Þú lýgur árið 2017?
  6. Í hvaða evrópsku stórborg er frægt hverfi sem nefnist Plaka?
  7. En í hvaða borg er hverfið Mitte?
  8. Í Frakklandi á 18. öld var talað um „stéttirnar þrjár“. Hverjar voru fyrstu stéttirnar tvær? (Þriðja stétt var „allir hinir“)
  9. Hvaða ár hófst heimastjórnin á Íslandi?
  10. En hvaða ár lagðist hún niður?
  11. Hvað hét trommuleikarinn sem Ringo Starr leysti af hólmi í Bítlunum?
  12. Beyoncé gefur út plötu í lok mánaðarins. Hvaða tónlistarstefna verður þar áberandi?
  13. „Cogito, ergo sum.“ Hvað þýðir þetta?
  14. Hvaða listgrein stundar Hulda Hákon?
  15. Hvaða stjórnmálaflokkur á Íslandi stóð að baki dagblaðinu Tímanum?


Svör við myndaspurningum:
Á fyrri myndinni er Elísabet Englandsdrottning 1. Á seinni myndinni eru útlínur Spánar, eingöngu meginlandsins þó.

Svör við almennum spurningum:
1.  Sigga Beinteins.  —  2.  Liverpool.  —  3.  KR.  —  4.  Auður Ava.  —  5.  HAM.  —  6.  Aþena.  —  7.  Berlín.  —  8.  Aðall og klerkar.  —  9.  1904.  —  10.  1918 þegar Ísland varð fullvalda.  —  11.  Pete Best.  —  12.  Kántrí.  —  13.  „Ég hugsa, því er ég (til)“.  —  14.  Myndlist.  —  15.  Framsóknarflokkurinn.
Kjósa
30
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
2
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
5
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár