Þessi grein birtist fyrir rúmlega 9 mánuðum.

Málmur, gler og snjallskynjarar á öllum grenndarstöðvum

Brátt verð­ur hægt að fara með málm og gler á all­ar grennd­ar­stöðv­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Auk þess er ver­ið að inn­leiða snjall­gáma sem láta vita þeg­ar þeir eru að verða full­ir.

Málmur, gler og snjallskynjarar á öllum grenndarstöðvum
Gámar fyrir málm Brátt verður þetta sjálfsögð sjón á öllum grenndarstöðvum. Mynd: Sorpa

Áhugafólk um flokkun hefur margt hvert horft öfundaraugum til Árbæjar síðustu ár en þar er tekið við málmi á öllum sjö grenndarstöðvum. Til samanburðar hefur aðeins verið tekið við málmi á einni grenndarstöð af níu í póstnúmeri 105 í Reykjavík, engri af þeim þremur sem eru í póstnúmeri 108 og einni af sex í Hafnarfirði öllum. En nú verður breyting á.

Ástæðan fyrir því að Árbær hefur skorið sig úr er tilraunaverkefni með sérsöfnun málms sem fór af stað hjá Reykjavíkurborg árið 2010. Í lok marsmánaðar má hins vegar reikna með að tekið verði við málmi á öllum grenndarstöðvum, og ekki bara það heldur verða líka settir upp gámar fyrir gler þar sem þá hefur vantað.

Málmar eru töluvert notaðir í matvælaumbúðir og fellur því þó nokkuð til af málmum á heimilum, til að mynda niðursuðudósir, krukkulok, sprittkertakoppa og tóm rjómasprautuhylki. Eftir breytingarnar þarf enginn að fara langa leið með …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Innborgun á íbúð fjarlægur draumur
2
ViðtalUm hvað er kosið?

Inn­borg­un á íbúð fjar­læg­ur draum­ur

Ung tveggja barna móð­ir sem nem­ur leik­skóla­kenn­ara­fræði við Há­skóla Ís­lands seg­ist ekki sjá fyr­ir sér að hún og mað­ur henn­ar nái að safna sér fyr­ir út­borg­un í íbúð í ná­inni fram­tíð, en þau búa á stúd­enta­görð­um. Hekla Bald­urs­dótt­ir seg­ir að staða fjöl­skyld­unn­ar á hús­næð­is­mark­aði valdi sér ekki mikl­um áhyggj­um. „Kannski af því að það eru all­ir í svip­aðri stöðu í kring­um mig.“
Byggjum við af gæðum?
5
ViðtalUm hvað er kosið?

Byggj­um við af gæð­um?

Vinna við yf­ir­stand­andi rann­sókn á gæð­um nýrra hverfa sem byggð­ust upp hér­lend­is frá 2015 til 2019 gef­ur til kynna að sam­göngu­teng­ing­ar og að­gengi að nær­þjón­ustu á þess­um nýju bú­setu­svæð­um sé í fæst­um til­vik­um eins og best verð­ur á kos­ið. Ás­dís Hlökk Theo­dórs­dótt­ir skipu­lags­fræð­ing­ur von­ast eft­ir um­ræðu um gæði byggð­ar, en ekki bara magn­töl­ur íbúð­arein­inga, fram að kosn­ing­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár