Þegar höfundarnir fimm, Kristín Eiríksdóttir, Rán flygenring, Guðmundur Brynjólfsson, Kristín Ómarsdóttir og Bragi Páll Sigurðarson voru spurð í Jólabókaboði Heimildarinnar um mátt orða sagði Bragi að hann upplifði sín orð sem afþreyingu á tíma þar sem orð væru tekin úr samhengi, toguð og teygð, og notuð til að réttlæta hörmungar og hamfarir. Bragi nefnir Ísrael og Palestínu sem dæmi.
„Það er búið að taka heila þjóð, kynþátt, eða landshluta af heiminum og afmennska hann af því að þú getur ekki framið svona þjóðarmorð án þess að afmennska fólk. Við sjáum það að hvernig er talað um Palestínu fólk sem dýr og skepnur og kakkalakka,“ segir …
Athugasemdir