Þessi grein birtist fyrir rúmlega 3 mánuðum.

Ný könnun: Öryrkjar búa við mikla fátækt og slæma andlega líðan

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar könn­un­ar sýna svarta mynd af stöðu ör­yrkja á Ís­landi. Þar kem­ur fram að fjár­hags­staða og and­leg líð­an þeirra sé síð­ur en svo góð. Eru það ein­stæð­ir for­eldr­ar á ör­orku­líf­eyri, end­ur­hæf­ing­ar­líf­eyri og ör­orku­styrk sem standa hvað verst.

Ný könnun: Öryrkjar búa við mikla fátækt og slæma andlega líðan
Öryrkjar Sjö af hverjum tíu segjast búa við slæma andlega líðan. Mynd: Shutterstock

Niðurstöður nýrrar könnunar sýna svarta mynd af stöðu öryrkja á Íslandi. Þar kemur fram að fjárhagsstaða og andleg líðan þeirra sé síður en svo góð. Eru það einstæðir foreldrar á örorkulífeyri, endurhæfingarlífeyri og örorkustyrk sem standa hvað verst.

Öryrkjabandalag Íslands og Varða, rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins, stóðu fyrir könnuninni. Var hún lögð fyrir þá sem voru með örorkulífeyri, endurhæfingarlífeyri og örorkustyrk í október þessa árs.

Bág fjárhagsstaða

Í ljós kom að ríflega þrír af hverjum tíu sem eru á örorku- eða endurhæfingarstyrk sögðust búa við skort á efnislegum gæðum. Tveir af hverjum tíu við sára fátækt. Helmingur þarf að neita sér um félagslíf vegna fjárhagsstöðu sinnar og fjórir af hverjum tíu að neita sér um nauðsynlegan klæðnað og næringarríkan mat. 

Margir hafa þurft að neita sér um tannlækna- og sálfræðiþjónustu eða rúmlega fjórir af hverjum tíu. Skrifast það langoftast á háan kostnað. 

Spurð hve mikil áhrif óvæntur kostnaður upp á 80.000 krónur hefði segjast sjö af hverjum tíu ekki myndu geta staðið undir honum nema með því að stofna til skulda. Meira en helmingur þátttakenda segir fjárhagsstöðu sína verri en fyrir ári síðan.

Einstæðir foreldrar hafa það hvað verst

Fjárhagur einstæðra foreldra með örorkustyrk, endurhæfingar- eða örorkulífeyri er hvað verstur. En rúmlega þrír af hverjum tíu þeirra búa við verulegan skort.

Tæpur helmingur einstæðra foreldra segist ekki geta veitt börnum sínum næringarríkan mat og nauðsynlegan klæðnað, greitt kostnað vegna félagslífs þeirra eða haldið afmæli fyrir þau.

Yfirgnæfandi meirihluti einstæðra mæðra á örorkustyrk á erfitt með að mæta óvæntum 80.000 króna útgjöldum án þess að stofna til skuldar, eða níu af hverjum tíu. Hefur fjórðungur þeirra þurft á mataraðstoð að halda á síðastliðnu ári. 

Rúm 60% einstæðra foreldra búa við þunga byrði af húsnæðiskostnaði og átta af hverjum tíu við slæma andlega heilsu. 

Slæm andleg líðan og einangrun

Ekki er geðheilsa annarra svarenda mikið betri einhleypra foreldra. Sjö af hverjum tíu segjast búa við slæma andlega líðan. Tæplega sex af hverjum tíu finna fyrir félagslegri einangrun. Koma þar karlar á endurhæfingarlífeyri hvað verst út. 

Hátt hlutfall fólks hefur nær daglega hugsað að það væri betra ef það væri dáið eða hugsað um að skaða sig. Er staðan hvað verst meðal karla á endurhæfingarlífeyri, karla á aldrinum 31-50 og meðal kvenna undir þrítugu.

Rúmlega 3.500 svör við könnuninni bárust, er það um 19% svarhlutfall. 

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
 • Gunnar Gylfason skrifaði
  afhverju líða einstæðum einstaklingum betur en einstætt foreldri, ? svo endar greinin á að tala um að hugsanir um sjálfskaða séu algengar meðal karla og kvenna, en ekkert minnst á hvort þeir einstaklingar séu einstæðir eða foreldri.
  0
 • SIB
  Sigurður I Björnsson skrifaði
  Hvernig samfélag kemur fram við sína veikustu einstaklinga segir allt um það hvernig samfélagið er.
  1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Friðrik keypti varðskip gegnum Ríkiskaup og græddi 40 milljónir við söluna
2
Fréttir

Frið­rik keypti varð­skip gegn­um Rík­is­kaup og græddi 40 millj­ón­ir við söl­una

Frið­rik Arn­gríms­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri LÍÚ, sem heit­ir SFS í dag, keypti tvö varð­skip af ís­lenska rík­inu eft­ir út­boð hjá Rík­is­kaup­um og seldi þau til Tyrk­lands fyr­ir tæp­lega 40 millj­ón­um krón­um meira en hann greiddi fyr­ir þau. Hann var á sama tíma formað­ur nefnd­ar sem starf­aði með Rík­is­kaup­um um smíði nýs rann­sókna­skips fyr­ir Haf­rann­sókna­stofn­un.
Frumvarp sem á að breyta menntakerfinu eins og við þekkjum það í dag
6
Fréttir

Frum­varp sem á að breyta mennta­kerf­inu eins og við þekkj­um það í dag

Mennta- og barna­mála­ráð­herra hef­ur lagt fram frum­varp um inn­gild­andi mennt­un. Á það að tryggja öll­um jöfn tæki­færi inn­an mennta­kerf­is­ins og taka bet­ur ut­an um skól­ana sjálfa. „Oft á tíð­um eru það ekki endi­lega dýr­ustu og þyngstu lausn­irn­ar sem þarf ef við ná­um að koma miklu fyrr inn. Bæði með breyttri nálg­un á við­fangs­efn­ið en líka með því að að­lag­ast því sem við er­um að gera.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingsstúlku í strætó hótað nauðgun og morði - „Allir heyrðu og sáu en enginn gerði neitt“
3
Fréttir

Ung­lings­stúlku í strætó hót­að nauðg­un og morði - „All­ir heyrðu og sáu en eng­inn gerði neitt“

Sex strák­ar sögðu við 14 ára stúlku í strætó að þeir ætl­uðu að nauðga henni og mömmu henn­ar og síð­an myndu þeir drepa þær báð­ar. Stúlk­an varð dauð­hrædd og þor­ir ekki aft­ur í strætó. Fram­kvæmda­stjóri Strætó seg­ir vagn­stjóra hafa átt að bregð­ast harð­ar við. Móð­ir­in kall­ar eft­ir því að al­menn­ing­ur láti sig ör­yggi sam­ferða­manna sinna varða.
Þorsteinn Már og Helga eiga rúmlega 71 milljarð og skulda nánast ekki neitt
5
Greining

Þor­steinn Már og Helga eiga rúm­lega 71 millj­arð og skulda nán­ast ekki neitt

Mikl­ar breyt­ing­ar hafa ver­ið gerð­ar á Sam­herja­sam­stæð­unni á síð­ustu ár­um og eign­ar­hald á henni að stóru leyti fært yf­ir til barna stofn­enda fyr­ir­tæk­is­ins. Fé­lag í eigu barna Þor­steins Más Bald­vins­son­ar sem fékk selj­endalán frá for­eldr­um sín­um til að kaupa hlut þeirra í Sam­herja hef­ur ein­ung­is greitt vexti af lán­inu og hagn­ast alls um 16 millj­arða króna á þrem­ur ár­um.
Leggjast hart gegn nýrri smágreiðslulausn sem gæti sparað heimilum milljarða
7
Greining

Leggj­ast hart gegn nýrri smá­greiðslu­lausn sem gæti spar­að heim­il­um millj­arða

Sam­tök fjár­mála­fyr­ir­tækja segja að frum­varp sem mun gera Seðla­bank­an­um kleift að koma á fót inn­lendri smá­greiðslumiðl­un geri „ráð fyr­ir óvenju­legu inn­gripi í rekst­ur fyr­ir­tækja á sam­keppn­ismark­aði“. Heim­ili lands­ins greiddu alls 37 millj­arða króna í bein og óbein þjón­ustu­gjöld vegna notk­un­ar á greiðslu­kort­um á ár­inu 2022.
Friðrik keypti varðskip gegnum Ríkiskaup og græddi 40 milljónir við söluna
9
Fréttir

Frið­rik keypti varð­skip gegn­um Rík­is­kaup og græddi 40 millj­ón­ir við söl­una

Frið­rik Arn­gríms­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri LÍÚ, sem heit­ir SFS í dag, keypti tvö varð­skip af ís­lenska rík­inu eft­ir út­boð hjá Rík­is­kaup­um og seldi þau til Tyrk­lands fyr­ir tæp­lega 40 millj­ón­um krón­um meira en hann greiddi fyr­ir þau. Hann var á sama tíma formað­ur nefnd­ar sem starf­aði með Rík­is­kaup­um um smíði nýs rann­sókna­skips fyr­ir Haf­rann­sókna­stofn­un.

Mest lesið í mánuðinum

Uppsagnir á Sóltúni eftir tveggja milljarða útgreiðslu: „Það er gríðarlega þungbær ákvörðun“
2
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Upp­sagn­ir á Sól­túni eft­ir tveggja millj­arða út­greiðslu: „Það er gríð­ar­lega þung­bær ákvörð­un“

Einka­rekna hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún hef­ur stað­ið fyr­ir upp­sögn­um síð­ustu vik­urn­ar til að laga rekst­ur­inn sem sagð­ur er ganga illa. Sam­hliða hafa eig­end­ur Sól­tún stað­ið í fast­eigna­við­skipt­um í gegn­um rekstr­ar­fé­lag­ið og tek­ið há­ar fjár­hæð­ir út úr því. Fyrr­ver­andi og nú­ver­andi starfs­menn gagn­rýna stjórn­end­ur Sól­túns fyr­ir upp­sagn­irn­ar.
Móðir Marks heitins: „Þetta er í raun og veru léttir“
3
Úttekt

Móð­ir Marks heit­ins: „Þetta er í raun og veru létt­ir“

Mark Gunn­ar Roberts lést á Þor­láks­messu. Nokkr­um dög­um áð­ur hafði hann fund­ist með­vit­und­ar­laus í fanga­klefa sín­um á Hólms­heiði. Mark ólst upp við drykkju og of­beldi föð­ur síns og ára­tug­um sam­an reyndi móð­ir hans að fá hjálp fyr­ir son sinn, sagði hann „hættu­leg­an án lyfja­gjaf­ar“, en án ár­ang­urs. Síð­ustu ár átti Mark ekki í nein hús að venda önn­ur en neyð­ar­skýli fyr­ir heim­il­is­lausa eða fang­elsi.
Aðstandendur íbúa á Sóltúni beðnir um að þrífa: „Þarna blöskraði mér gjörsamlega“
5
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Að­stand­end­ur íbúa á Sól­túni beðn­ir um að þrífa: „Þarna blöskr­aði mér gjör­sam­lega“

Stjórn­end­ur hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins Sól­túns báðu að­stand­end­ur íbúa að hjálpa til við þrif með eig­in tusk­um og hreinsi­efn­um ár­ið 2022. Það var eft­ir að eig­end­urn­ir seldu fast­eign hjúkr­un­ar­fé­lags­ins fyr­ir 3,8 millj­arða, leigðu hús­næð­ið af kaup­and­an­um, greiddu sér 2 millj­arða út úr fé­lag­inu og fóru svo í nið­ur­skurð á þjón­ust­unni. Að­stand­end­ur og starfs­fólk lýsa reynslu sinni af starf­sem­inni og þjón­ustu við gamla fólk­ið.
Unglingsstúlku í strætó hótað nauðgun og morði - „Allir heyrðu og sáu en enginn gerði neitt“
7
Fréttir

Ung­lings­stúlku í strætó hót­að nauðg­un og morði - „All­ir heyrðu og sáu en eng­inn gerði neitt“

Sex strák­ar sögðu við 14 ára stúlku í strætó að þeir ætl­uðu að nauðga henni og mömmu henn­ar og síð­an myndu þeir drepa þær báð­ar. Stúlk­an varð dauð­hrædd og þor­ir ekki aft­ur í strætó. Fram­kvæmda­stjóri Strætó seg­ir vagn­stjóra hafa átt að bregð­ast harð­ar við. Móð­ir­in kall­ar eft­ir því að al­menn­ing­ur láti sig ör­yggi sam­ferða­manna sinna varða.
Ferðasagan: Frá sprengjuregni á Gaza í hljóðlátan Hafnarfjörð
9
Viðtal

Ferða­sag­an: Frá sprengjuregni á Gaza í hljóð­lát­an Hafn­ar­fjörð

Fyr­ir ör­fá­um vik­um bjuggu Abeer Herzallah og dæt­ur henn­ar þrjár í tjaldi í Rafah. Há­vað­inn í sprengj­um var orð­inn al­vana­leg­ur og þeim fannst dauð­inn nálg­ast. Svo breytt­ist allt við skila­boð­in: „Þið er­uð komn­ar með leyfi til að fara héð­an.“ Það var kom­inn tími á ferða­lag til Ís­lands, til eig­in­manns­ins sem Abeer hafði ekki hitt í tvö ár.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár