„Maður heldur, sérstaklega í hópi eins og þessum, að það séu allir inni í málum. Það er fullkominn misskilningur,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, með bros á vör, í pontu hátíðarsals Háskóla Íslands, þar sem hann ræddi um loftslagsmál.
Í hátíðarsalnum þennan dag voru samankomnir nokkrir af helstu sérfræðingum Íslands í loftslagsmálum, þar á meðal Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs, sem boðaði til fundarins ásamt Guðlaugi Þór og ráðuneyti hans, sem og aðilar frá stofnun Ólafs Ragnars Grímssonar, þar á meðal Ólafur Ragnar sjálfur. Tilefnið var upplýsingafundur …
Athugasemdir