Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Guðlaugur Þór: „Ég á mér draum“

Til að sam­þætta skiln­ing á lofts­lags­mál­um sagð­ist Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráð­herra vilja að all­ir, sér­fræð­ing­ar sem og al­menn­ing­ur, þekki bók­halds­kerf­in þrjú sem not­uð eru til að halda ut­an um los­un Ís­lend­inga af gróð­ur­húsaloft­teg­und­um. Hér er skýr­ing á þess­um kerf­um.

„Maður heldur, sérstaklega í hópi eins og þessum, að það séu allir inni í málum. Það er fullkominn misskilningur,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, með bros á vör, í pontu hátíðarsals Háskóla Íslands, þar sem hann ræddi um loftslagsmál. 

Í hátíðarsalnum þennan dag voru samankomnir nokkrir af helstu sérfræðingum Íslands í loftslagsmálum, þar á meðal Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs, sem boðaði til fundarins ásamt Guðlaugi Þór og ráðuneyti hans, sem og aðilar frá stofnun Ólafs Ragnars Grímssonar, þar á meðal Ólafur Ragnar sjálfur. Tilefnið var upplýsingafundur …

Kjósa
18
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár