Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Skattar á fiskeldi og skemmtiferðaskip eiga að skila milljörðum

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra ger­ir ráð fyr­ir því að fyr­ir­hug­að­ar álög­ur á fisk­eldi og skemmti­ferða­skip muni skila rík­inu nokkr­um millj­örð­um króna sam­an­lagt. Hann kynnti í dag nýj­ar að­halds­að­gerð­ir og álög­ur sem ætl­að er að draga úr skuld­um rík­is­sjóðs.

Ríkissjóður er í um 30% skuld ef litið er til hlutfalls af landsframleiðslu. Á meðan hann er í halla fjármagnar hann sig á kjörum sem eru mun verri en fyrir heimsfaraldurinn. Frumafkoma ríkissjóðs á þessu ári er þó mun betri en á horfðist í desember og telur Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ekki að hærri vaxtagjöld éti þá milljarða, hundrað talsins, upp. 

Bjarni ræðir stöðuna við Heimildina í myndskeiðinu hér að ofan.

Ætlunin er að ráðast í nýjar aðhaldsaðgerðir, til að mynda samdrátt í fjölda opinberra starfsmanna, og álögur til þess að draga úr skuldum ríkissjóðs, en þeirra á meðal eru nýjar álögur á fiskeldi, skemmtiferðaskip og bíla – bæði rafbíla og þá sem knúnir eru áfram á jarðefnaeldsneyti.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár